fimmtudagur, nóvember 17, 2005

Íslandsvinir á Grænuborg, dropadeild:

Af mbl.is:

„... Ber þar helst að nefna Quentin Tarantino sem skemmti sér vel hér á landi í tæpa viku. Fullyrti hann að þetta væri langskemmtilegasta hátíð sem hann hefur nokkru sinni heimsótt..."

Þetta finnst mér sko fyndið. Og þetta líka:

"Gaman er frá því að segja að allir erlendu gestir hátíðarinnar voru yfir sig hrifnir af landi og þjóð..."

Ég meina, hefur nokkurn tímann komið til Íslands sú manneskja sem ekki var yfir sig hrifin af landi og þjóð?


P.S. Takk fyrir ábendinguna, Hildigunnur. Dropadeild er miklu flottara ;)

Engin ummæli: