Héðan er nú margt merkilegra að frétta en ég hendi þessu hér inn samt sem áður:
Við vorum suður í Sorsogon-héraði að taka sýni og spurðum eldri mann, íbúa við þjóveginn, til vegar. Hann leit út alveg nákvæmlega eins og Steingrímur Hermannsson og sonur hans Gummi Steingríms myndu líta út ef þeir væru einn og hinn sami og þar að auki frá Filippseyjum.
Það var og.
sunnudagur, janúar 21, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Merkilegur andskoti. Ætli ættleggur þeirra feðga teygi anga sína þangað?
Skrifa ummæli