laugardagur, apríl 30, 2005

Ásmundur

Er það rétt sem ég heyrði þegar ég var leiðsögumaður, að höggmyndirnar hans Ásmundar Sveinssonar hafi verið uppáhaldsleiktæki krakkanna í hverfinu hans og að listamanninum hafi bara fundist gaman að vita af börnunum þarna að leik, prílandi upp um Sonatorrek og Móðurást og hvað þetta nú allt saman heitir?

Engin ummæli: