Nei, ég vissi bara ekkert um þetta fyrr en nú. Mér sýnist nú reyndar að málið sé leyst á hinn alfarsælasta máta - Starbucks var meðal fyrstu kaffikeðjanna sem samþykkti kröfur Eþíópíumanna, skv. ekki ómerkari heimild en Oxfam.
Svo verður það bara að segjast eins og er að ef ég á að velja á milli kósí kaffihúss eins og Starbucks eða gettókaffihúss eins og hin í Íþöku eru, þá er ekki spurning hvert ég fer...
2 ummæli:
Þar fórstu alveg með það! Starbucks! Veistu ekki hvernig fyrirtækið kemur fram við kaffibændur í Eþíópíu?
Nei, ég vissi bara ekkert um þetta fyrr en nú. Mér sýnist nú reyndar að málið sé leyst á hinn alfarsælasta máta - Starbucks var meðal fyrstu kaffikeðjanna sem samþykkti kröfur Eþíópíumanna, skv. ekki ómerkari heimild en Oxfam.
Svo verður það bara að segjast eins og er að ef ég á að velja á milli kósí kaffihúss eins og Starbucks eða gettókaffihúss eins og hin í Íþöku eru, þá er ekki spurning hvert ég fer...
Skrifa ummæli