mánudagur, mars 17, 2008

From the lab

The IC that abandoned me for another lab. Right now it's making its way through some of my samples, patiently putting in weeks of work for me analyzing the anion contents of the samples I collected this year. This is hands down the best behaved instrument on Earth, and for that I love it:



Isn't it lovely??



I just wish all instruments were as docile and cooperative as this little beauty!

4 ummæli:

Erna Massi sagði...

úllala!!!! Er þetta blokk þarna til vinstri til að hlaða á hana 96 sýnum í einu? Þvílíkt tryllitæki. Ég vona að esselska spýti út úr sér mjög fallegum tölum.

Herdis sagði...

Jamm, thessi dasamlegi autosampler til vinstri er algjort turbo. Eg get keyrt 45 syni (incl. standarda og blanks) i einu (hvert i triplicate), thetta gera samtals 2000 minutur = 33 klst!!! Dasamlegt.

Erna Massi sagði...

ú!!! Þetta er alger Hæ þrúpútt maskína semsagt!!

Herdis sagði...

Það má segja það, já. Algjörlega í uppáhaldi hjá mér :) Sérstaklega þegar:

a) ICP-inn okkar virkar ekki
b) Hinn ICP-inn á kampus virkar ekki
c) Flame-AA aðferðin er ekki nógu næm og dælan á grafít-ofninum er biluð

Þá er sko gott að vita að a.m.k. eitt tæki virkar!!

(Reyndar nota ég ekki IC-inn til að greina sömu efni og þau sem ég myndi greina með tækjunum að ofan, en það er aukaatriði ;))