fimmtudagur, janúar 09, 2003
Nú hef ég sagt vondu ríkisreknu kaffi stríð á hendur. Þess vegna tek ég nú litlu útilegu-espressógræjuna mína (sem ég fékk frá Ernu gæru í útskriftargjöf - snilldarleg gjöf verð ég að segja!) með mér í vinnuna og fíra upp í prímusnum inni á skrifstofu þegar þorstinn sverfur að. Ég hefði bara átt að vera byrjuð á þessu fyrir löngu!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli