mánudagur, júní 14, 2004
Steluþjófur
Einhver hér í næsta nágrenni er með þráðlaust Internet og kann ekki að læsa tengingunni sinni. Á hans/hennar kostnað er ég búin að sörfa í kvöld, lesa póstinn minn og Moggann og spjalla við hana Ernu á MSN-inu. Vonandi að þau fatti þetta ekki, því ég er of nísk til að borga mitt eigið Internet í sumar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli