sunnudagur, janúar 20, 2008

Kiholo Bay, Haleakala Volcano

3 ummæli:

Erna Massi sagði...

Mér finnst Haleakala hljóma mjög finnskt. Og mér finnst þessi blái himinn á þessari mynd lygasögu líkastur... mig minnir að ég hafi séð bláan himin einhvern tíman, en það er mjög laaaaangt síðan.

Kram,
E

Herdis sagði...

Góður punktur, Haleakala hljómar mjög finnskt, það er rétt. Hafði aldrei spáð í það. Kannski frumbyggjar Hawaii-eyja og Finnar séu skyldir?? Verst annars hvað eldfjallið sést illa í blámóðunni. Ég þarf greinilega að eignast betri myndavél!

Erna Massi sagði...

Ú, já, alltaf gaman að kaupa græjur!!!! Geturðu ekki komið við í Hong Kong og keypt þér eina massa flotta myndavél?