Fréttir af dauða mínum eru stórlega ýktar.
Hef haft öðrum hnöppum en blogghnöppum að hneppa undanfarna viku. Núna er ég t.d. búin að lifa af alveg sérstaklega leiðinlegan/óinspírerandi dag á labbinu og ætla út í góða veðrið að bardúsa eitthvað.
Á morgun er það svo flug vestur yfir gjörvöll Bandaríkin og til Portland sem þar bíður. Jibbí skvibbí.
miðvikudagur, ágúst 17, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli