miðvikudagur, ágúst 03, 2005

Bloggleysi

Hér hefur ekki verið mikið bloggað að undanförnu og eitthvað gæti dregist að alminnilegt blogg birtist aftur. Ástæður: annir á tilraunastofunni og áhugi á að bæta eitthvað úr þessum síðugarmi mínum.

Engin ummæli: