Vúpps, þá er greinin okkar um Helgafell komin inn á ritstjórnarskrifstofur aftur eftir ritrýni og verið er að taka ákvörðun um hvort það eigi að birta hana (væntanlega eftir lagfæringar og svoleiðis af hálfu okkar höfundanna) eða henda henni í hausinn á okkur sem óbirtingarhæfri.
Vonum það besta.
miðvikudagur, ágúst 03, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli