þriðjudagur, september 06, 2005

Óhófið

Berist ykkur til eyrna fréttir þess efnis að ég hafi drepist úr lyfjamisnotkun getiði allavega huggað ykkur við að ég var bara á slímlosandi.

En svona í alvöru, hvað ætli maður (eða kona) þurfi eiginlega að taka mikið af guaifenesíni til að fá eitrunareinkenni? Eða, ef ég má umorða þetta, hvað þarf maður eiginlega að taka mikið af þessu sulli til að þetta virki??

Engin ummæli: