miðvikudagur, ágúst 13, 2008

Iceland, here I come!

Íþaka til Sýrakusu, Sýrakusa-JFK, JFK-Keflavík, ETA 23:40 annað kvöld. Og svo saman allir nú: Húrra! Húrra! Húrra!

4 ummæli:

Lára sagði...

húrrraaaaa

hver sækir þig pæja?

Móðir, kona, meyja sagði...

velkomin heim. gemsinn minn er týndur, notaðu því heimasímann minn til að ná í mig.

Nafnlaus sagði...

húrra!!

Lára sagði...

sakna þín nú þegar!!!