Síðasta færslan hennar Ernu fór með mig til S-Ameríku. Tronador, Villarrica, Cerro Torre, Fitzroy, Torres del Paine, Paine Grande ... ég sit hér með sólskinsbros og prísa mig sæla fyrir að hafa fengið að sjá þetta allt saman á minni stuttu ævi. Meira af svona!!!
Já, og mikið eruð þið heppin að hafa séð Touching the Void. Hún kemur ekki til Íþöku fyrr en í lok febrúar.
mánudagur, janúar 26, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli