föstudagur, janúar 09, 2004

Heimskautakuldi

Má ég benda viðstöddum á að það er nítján stiga frost hér í Íþöku þessa stundina. Skafheiður himinn og blankalogn og lærin við það að detta undan mér á leiðinni niður í skóla. Húrra!!!

Engin ummæli: