Oh, mig klæjar undan nýja blúndubrjóstahaldaranum mínum. Sem mamma gaf mér í jólagjöf!
Stelpur. Hvort er verra að fá blúndur í jólagjöf frá kallinum þegar mann langar ekki í blúndur frá kallinum, eða að fá blúndur í jólagjöf frá mömmu af því mann langar í blúndur frá mömmu?
mánudagur, desember 30, 2002
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli