O, BBQ-id a fostudaginn var alls ekki svo slaemt eftir allt saman. Okeypis matur er nattla alltaf vel theginn, lidid tharna er bara fint, bjorinn godur og allt bara i guddi.
Drattadist a lappir i gaer upp ur hadegi og for nidri skola ad lesa. Komst ad thvi mer til lettis ad staerdfraedin er ekki alveg eins ognvekjandi og eg helt hun yrdi, lesturinn a Berlinsky-bokinni i sumar er ad skila ser. Eg er alveg buin ad sja thad ad til ad laera staerdfraedi og edlisfraedi tharf eg ad lesa efnid morgum sinnum og helst i eitthvert thessara skipta "a mannamali" (sett fram i texta, ekki formulum, fyrir hinn oskilgreinda "almenna lesanda") og lata lida svoldinn tima milli hvers skiptis sem eg reyni vid efnid. Tha er eins og heilinn nai ad adlagast efninu og venjist hugsanaganginum, sem er eins og thid vitid MJOG frabrugdinn dagligdags hugsanagangi. Ef eg fer of hratt i hlutina fer heilinn bara alveg i baklas og eg skil ekki neitt. Af hverju aetli thetta se svona? Oll onnur fog get eg laert/skilid eins og ad drekka vatn, tungumal og sogu og heimspeki og jardfraedi og m.a.s. efnafraedi; bara ekki staerdfraedi og edlisfraedi. Eg held eg se of "verbal learner" fyrir thessi tvo fog.
For i Islendingaparty i gaer. Er tha buin ad hitta absolutt ALLA Islendingana i Ithoku nema einn (eina).
sunnudagur, ágúst 31, 2003
föstudagur, ágúst 29, 2003
Tha er fyrsta vikan ad verda buin og eg er ogisslega threytt. Aetti liklega ekkert ad vera ad skrifa thetta nuna, thvi thid haldid tha areidanlega ad allt se omurlegt. Sem thad er nattla ekki.
Malid er bara ad eg hef thad a tilfinningunni ad sumir her hafi svolitid einkennilegar hugmyndir um hvad eg se komin hingad til ad gera. Leidbeinandinn minn er i Frakklandi i rannsoknarleyfi svo eg get ekki "sorted things out" med honum. Hann er yfirmadur programms herna i sk. biogeochemistry (eg fyrirgef alveg ef thid hafid ekki graenan grun um hvad thad er, taepast ad eg viti thad sjalf) og stelpurnar tvaer sem eru i doktor hja honum sem "toku mig ad ser" halda thvi fram ad eg se skrad i thad programm. Mig rekur ekki minni til thess ad hafa nokkurn timann skrad mig i thad programm eda latid i ljosi eindregna osk um ad fa ad vera med i thvi, og eftir thvi sem eg best veit tha langar mig ekkert voda mikid ad vera i thvi. Allt of mikid eitthvad lifraent fyrir minn smekk.
Thetta vaeri ekkert svo voda haettulegt ef thad vaeri ekki enn annar "welcome-event" fyrir nyja studenta hja thessu programmi i kvold. Eg er DRULLUthreytt og nenni svo innilega ekki ad fara ad hitta naesta 30+ thatttakenda-"hi-how-are-you"-pakka i kvold, serstaklega ef eg verd kynnt sem nyr student i e-u programmi sem mig langar ekkert ad vera i. I ofanalag gleymdu allir ad lata mig vita af thessu fyrr en i hadeginu i dag, sem gerir hlutina i minum huga ekstra omurlega. Booo, mig langar bara ad liggja med lappirnar upp i loft i kvold og glapa a sjonvarpid (planid fyrir kvoldid var ad hitta samleigjendur mina i Movies at Maplewood (sofi f. framan sjonvarp i sameiginlega ryminu) og horfa a Chicago) og fara svo snemma ad sofa!
Fyndid thegar madur hefur engan annan ad kvabba i en blogginn sinn...
Malid er bara ad eg hef thad a tilfinningunni ad sumir her hafi svolitid einkennilegar hugmyndir um hvad eg se komin hingad til ad gera. Leidbeinandinn minn er i Frakklandi i rannsoknarleyfi svo eg get ekki "sorted things out" med honum. Hann er yfirmadur programms herna i sk. biogeochemistry (eg fyrirgef alveg ef thid hafid ekki graenan grun um hvad thad er, taepast ad eg viti thad sjalf) og stelpurnar tvaer sem eru i doktor hja honum sem "toku mig ad ser" halda thvi fram ad eg se skrad i thad programm. Mig rekur ekki minni til thess ad hafa nokkurn timann skrad mig i thad programm eda latid i ljosi eindregna osk um ad fa ad vera med i thvi, og eftir thvi sem eg best veit tha langar mig ekkert voda mikid ad vera i thvi. Allt of mikid eitthvad lifraent fyrir minn smekk.
Thetta vaeri ekkert svo voda haettulegt ef thad vaeri ekki enn annar "welcome-event" fyrir nyja studenta hja thessu programmi i kvold. Eg er DRULLUthreytt og nenni svo innilega ekki ad fara ad hitta naesta 30+ thatttakenda-"hi-how-are-you"-pakka i kvold, serstaklega ef eg verd kynnt sem nyr student i e-u programmi sem mig langar ekkert ad vera i. I ofanalag gleymdu allir ad lata mig vita af thessu fyrr en i hadeginu i dag, sem gerir hlutina i minum huga ekstra omurlega. Booo, mig langar bara ad liggja med lappirnar upp i loft i kvold og glapa a sjonvarpid (planid fyrir kvoldid var ad hitta samleigjendur mina i Movies at Maplewood (sofi f. framan sjonvarp i sameiginlega ryminu) og horfa a Chicago) og fara svo snemma ad sofa!
Fyndid thegar madur hefur engan annan ad kvabba i en blogginn sinn...
miðvikudagur, ágúst 27, 2003
Vedrid her er buid ad vera NAKVAEMLEGA eins i heila viku. Alveg magnad!
I gaerkvoldi var Welcome BBQ fyrir alla nyja ibua i Maplewood Park. Thad var voda gaman ad grilla og spjalla vid allt thetta folk sem byr tharna, alveg otrulega mikid af oliku folki fra ollum heimshornum. Hitti einn bekkjerfelaga minn, hann heitir Jacob og er fra Kaliforniu ef eg man rett og byr med manninum sinum, honum Alan, skahallt a moti mer. Agaett ad thurfa ekki ad fara langt ad leita ser hjalpar ef namsefnid er ad verda manni ofvida!
Timar byrja a morgun. Haleluja.
I gaerkvoldi var Welcome BBQ fyrir alla nyja ibua i Maplewood Park. Thad var voda gaman ad grilla og spjalla vid allt thetta folk sem byr tharna, alveg otrulega mikid af oliku folki fra ollum heimshornum. Hitti einn bekkjerfelaga minn, hann heitir Jacob og er fra Kaliforniu ef eg man rett og byr med manninum sinum, honum Alan, skahallt a moti mer. Agaett ad thurfa ekki ad fara langt ad leita ser hjalpar ef namsefnid er ad verda manni ofvida!
Timar byrja a morgun. Haleluja.
laugardagur, ágúst 23, 2003
For i fyrsta all-American matarbodid mitt i gaer. Thad voru grad studentar (lengra komnir masters- og doktorsnemar) her vid deildina mina sem heldu matarbod heima hja einni og budu mer med. Thad eru allir svo indaelir her ad lausfrysti Islendingurinn i mer verdur half skelkadur!!
Hun Carrie og Mike, madurinn hennar, bua i litlu husi med RISASTORUM gardi rett fyrir utan Ithoku. Eg nattla hjoladi thangad a nyja faknum og var voda kat thegar eg sa dadyr a beit a okrunum. Madur tharf sko ekkert a rifflinum ad halda her :) Svo var trodid i okkur svaka godum mat og blaberjakoku med is i eftirrett, svo eg var bara halffegin ad hafa gleymt hjolaluktunum heima og neydast til ad fa far heim. Maginn var svo uttrodinn ad eg hefdi varla meikad thad upp fyrstu brekkuna. Thad verdur liklega ekki erfitt ad standa vid aaetlanirnar um ad baeta a sig 20 kg a ari her ;)
Fretti svo ad Reykjanesid hafi leikid a reidiskjalfi i nott. Uss, eg fer ad fara i fylu ut i thetta land. Thad heldur i ser andanum medan eg er thar, svo um leid og eg er farin fer allt a fullt. Sannidi til, naesta eldgos byrjar rett bradum!!
Hun Carrie og Mike, madurinn hennar, bua i litlu husi med RISASTORUM gardi rett fyrir utan Ithoku. Eg nattla hjoladi thangad a nyja faknum og var voda kat thegar eg sa dadyr a beit a okrunum. Madur tharf sko ekkert a rifflinum ad halda her :) Svo var trodid i okkur svaka godum mat og blaberjakoku med is i eftirrett, svo eg var bara halffegin ad hafa gleymt hjolaluktunum heima og neydast til ad fa far heim. Maginn var svo uttrodinn ad eg hefdi varla meikad thad upp fyrstu brekkuna. Thad verdur liklega ekki erfitt ad standa vid aaetlanirnar um ad baeta a sig 20 kg a ari her ;)
Fretti svo ad Reykjanesid hafi leikid a reidiskjalfi i nott. Uss, eg fer ad fara i fylu ut i thetta land. Thad heldur i ser andanum medan eg er thar, svo um leid og eg er farin fer allt a fullt. Sannidi til, naesta eldgos byrjar rett bradum!!
föstudagur, ágúst 22, 2003
Tha er eg buin ad fa skrifstofu her, th.e.a.s. skrifbord a skrifstofu sem eg deili med tveimur odrum grad studentum. Svo er eg buin ad hitta professorinn sem eg a ad vera adstodarkennari hja (eda ti-eia (TA) fyrir), thad er indaelis naungi sem talar ofsalega mikid um hugdarefni sin, sem eru isostatic rebound (man ekki hvad thetta heitir a islensku) og oliujardfraedi. Spurning hvort oliujardfraedingur geti verid indaell... iii, ein eitthvad leidinleg!
Eniveis, kursinn sem eg ti-eia er inngangskurs i jardfraedi og timar byrja a thridjudaginn. Vaaaaa!!!
Thrumuvedrid er ekki enn komid. Eg bid spennt...
Eniveis, kursinn sem eg ti-eia er inngangskurs i jardfraedi og timar byrja a thridjudaginn. Vaaaaa!!!
Thrumuvedrid er ekki enn komid. Eg bid spennt...
Thad er von a thrumuvedri nuna a eftir eda a.m.k. rigningu. Jibbi!!
Nu er eg sem sagt ad settla mig nidur i landi Sams fraenda, komin til Ithoku og a leid ad skra mig inn i amriskt samfelag. A eftir aetla eg ad stofna bankareikning, melda mig a althjodaskrifstofunni her, kikja a deildina mina og fylla ut e-r eydublod thar, o.s.frv.
Flaug til NYC a manudaginn og flaug lika gegnum immigration. Thad var varla ad gaurinn thar nennti ad lita upp til ad sja hvort eg vaeri areidanlega manneskjan i passanum! Farangurinn var mer ekki til mikils angurs, ekki eins og eg bjost vid, med fjora risaboggla sem samtals vogu 102 kg. Leigubilstjorinn bara krossadi sig thegar hann sa vagninn minn svigna undan dotinu, og Moddi fekk held eg lika sma afall yfir magninu sem thurfti ad bera upp i ibud. Eg var svo threytt tharna fyrsta kvoldid ad eg varla meikadi ad vera til, held eg hafi ekki verid merkilegur skemmtikraftur fyrir Ernu og Modda...
Nu, naesta dag svaf eg til halfeitt og helt svo ut i borgina, for a Ground Zero (magnad, mjog magnad) og i Chinatown\Little Italy og svo a kayak med Ernu og Adalene skolasystur hennar a sjalfri Hudson anni. Thad var svaka gaman, eg held eg neydist bara til ad skra mig i e-n kayakklubb her i Ithoku. Umkvoldid var svo buid ad hoa saman i hopferd a aedislegt veitingahus, Ruby Foo's, e-s stadar a Manhattan, thar fengum vid afar godan japanskan\asiskan mat.
A midvikudeginum leigdi eg svo bil og brunadi til Ithoku. Thar sem eg aetladi ad skila bilnum i Ithoku thurfti eg ad fara ut a LaGuardia-flugvollinn til ad saekja bilinn (ekki spyrja mig af hverju...), thad var aevintyri fyrir litlu sveitastulkuna ur Reykjavik ad keyra thadan inn a Manhattan ad saekja dotid sitt og svo ut af eyjunni inn i New Jersey. Thad svinadi enginn a mig og eg klessti ekki a neitt heldur svo allt gekk mun betur en eg hafdi thorad ad vona; thad svakalegasta sem gerdist (fyrir utan ad fara nokkrum sinnum ut a vitlausum exitum og keyra i sma hringi her og thar) var thegar eg stillti mer upp i bidrod fyrir aftan double-parkada bila i gotunni hja Ernu og Modda. Thar beid eg tholinmod eftir ad ljosid yrdi graent og spadi ekkert i ad thad taeki svoldid langan tima, thar til Moddi kom hlaupandi til min og utskyrdi fyrir mer ad eg vaeri i bidrod fyrir aftan kyrrstaeda bila. Ehemm....
Nu, i gaer skiladi eg svo bilnum og gekk til baka til Ithoku (mistok?? Einn og halfur timi a finu sandolunum minum skiladi ser i massivum fotasarum og miklum othaegindum...), aetladi sko ekki ad spandera i leigara thegar eg gaeti notid vedurblidunnar. Gonguturinn var svo sem agaetur, fyrir utan thessi 10 sar og risablodru... en thad allt saman skiladi ser i thvi ad um leid og eg kom nidri (virkilega "nidri", brekkan fra kampus og nidur i bae er algjort murder) Commons for eg inn i fyrstu hjolabudina sem eg sa og hjoladi ut, 531 dal fataekari, a Gary Fisher Marlin, med fram- og afturljosi og standara!!! Geri adrir betur.
Svo thegar allt er komid i gang, skolinn byrjadur og lifid komid i e-ar adeins fastari skordur, aetla eg ad bua til almennilegan blogg med linkum og doti. Thangad til, hafid thad gott!!
Nu er eg sem sagt ad settla mig nidur i landi Sams fraenda, komin til Ithoku og a leid ad skra mig inn i amriskt samfelag. A eftir aetla eg ad stofna bankareikning, melda mig a althjodaskrifstofunni her, kikja a deildina mina og fylla ut e-r eydublod thar, o.s.frv.
Flaug til NYC a manudaginn og flaug lika gegnum immigration. Thad var varla ad gaurinn thar nennti ad lita upp til ad sja hvort eg vaeri areidanlega manneskjan i passanum! Farangurinn var mer ekki til mikils angurs, ekki eins og eg bjost vid, med fjora risaboggla sem samtals vogu 102 kg. Leigubilstjorinn bara krossadi sig thegar hann sa vagninn minn svigna undan dotinu, og Moddi fekk held eg lika sma afall yfir magninu sem thurfti ad bera upp i ibud. Eg var svo threytt tharna fyrsta kvoldid ad eg varla meikadi ad vera til, held eg hafi ekki verid merkilegur skemmtikraftur fyrir Ernu og Modda...
Nu, naesta dag svaf eg til halfeitt og helt svo ut i borgina, for a Ground Zero (magnad, mjog magnad) og i Chinatown\Little Italy og svo a kayak med Ernu og Adalene skolasystur hennar a sjalfri Hudson anni. Thad var svaka gaman, eg held eg neydist bara til ad skra mig i e-n kayakklubb her i Ithoku. Umkvoldid var svo buid ad hoa saman i hopferd a aedislegt veitingahus, Ruby Foo's, e-s stadar a Manhattan, thar fengum vid afar godan japanskan\asiskan mat.
A midvikudeginum leigdi eg svo bil og brunadi til Ithoku. Thar sem eg aetladi ad skila bilnum i Ithoku thurfti eg ad fara ut a LaGuardia-flugvollinn til ad saekja bilinn (ekki spyrja mig af hverju...), thad var aevintyri fyrir litlu sveitastulkuna ur Reykjavik ad keyra thadan inn a Manhattan ad saekja dotid sitt og svo ut af eyjunni inn i New Jersey. Thad svinadi enginn a mig og eg klessti ekki a neitt heldur svo allt gekk mun betur en eg hafdi thorad ad vona; thad svakalegasta sem gerdist (fyrir utan ad fara nokkrum sinnum ut a vitlausum exitum og keyra i sma hringi her og thar) var thegar eg stillti mer upp i bidrod fyrir aftan double-parkada bila i gotunni hja Ernu og Modda. Thar beid eg tholinmod eftir ad ljosid yrdi graent og spadi ekkert i ad thad taeki svoldid langan tima, thar til Moddi kom hlaupandi til min og utskyrdi fyrir mer ad eg vaeri i bidrod fyrir aftan kyrrstaeda bila. Ehemm....
Nu, i gaer skiladi eg svo bilnum og gekk til baka til Ithoku (mistok?? Einn og halfur timi a finu sandolunum minum skiladi ser i massivum fotasarum og miklum othaegindum...), aetladi sko ekki ad spandera i leigara thegar eg gaeti notid vedurblidunnar. Gonguturinn var svo sem agaetur, fyrir utan thessi 10 sar og risablodru... en thad allt saman skiladi ser i thvi ad um leid og eg kom nidri (virkilega "nidri", brekkan fra kampus og nidur i bae er algjort murder) Commons for eg inn i fyrstu hjolabudina sem eg sa og hjoladi ut, 531 dal fataekari, a Gary Fisher Marlin, med fram- og afturljosi og standara!!! Geri adrir betur.
Svo thegar allt er komid i gang, skolinn byrjadur og lifid komid i e-ar adeins fastari skordur, aetla eg ad bua til almennilegan blogg med linkum og doti. Thangad til, hafid thad gott!!
mánudagur, ágúst 11, 2003
Detti mér allar dauðar...
Sem barn hataði ég tannlækna meira en allt annað samanlagt, þar með talið skrímslið sem bjó undir rúminu mínu. En ekki lengur, ekki eftir sörpræs-tannsaferð aldarinnar hér áðan.
Fór sem sagt til tannlæknisins áðan til að láta meta stöðuna svona rétt fyrir brottför. Hafði reyndar verið hjá henni á fimmtudaginn að láta gera akútt-viðgerð á einni sem brotnaði úti á Barða. Sú reyndist "bara" vera skemmd og það svo hressilega að hluti af tönninni hafði brotnað burtu. Kannski ekki skrýtið, því tannþráðurinn minn fer oftar til Kanaríeyja en í heimsókn milli tannanna (hei, er að stela þessu úr norskri tannlæknaauglýsingu, fuss...). Enívei, svo mæti ég í dag og var alveg í huganum búin að skrapa saman svona 100 (þús) kalli til að spandara í viðgerðir. En, viti menn, kókdrykkjan og lakkrísátið á Svalbarða í sumar hafa greinilega alveg verið að skila sér því ég er ekki með EINA EINUSTU skemmd lengur. Ekki eina. Geri aðrir betur.
Hins vegar læt ég þetta (nýfengna) tannheilbrigði mitt ekki hindra mig í því að láta rífa úr mér þessa tvo endajaxla sem eftir eru. Það verður gert í fyrramálið og sem áhugamanneskja um tannlæknisfræði og munnholsaðgerðir ætla ég sko ekki að láta mig vanta!!
Sem barn hataði ég tannlækna meira en allt annað samanlagt, þar með talið skrímslið sem bjó undir rúminu mínu. En ekki lengur, ekki eftir sörpræs-tannsaferð aldarinnar hér áðan.
Fór sem sagt til tannlæknisins áðan til að láta meta stöðuna svona rétt fyrir brottför. Hafði reyndar verið hjá henni á fimmtudaginn að láta gera akútt-viðgerð á einni sem brotnaði úti á Barða. Sú reyndist "bara" vera skemmd og það svo hressilega að hluti af tönninni hafði brotnað burtu. Kannski ekki skrýtið, því tannþráðurinn minn fer oftar til Kanaríeyja en í heimsókn milli tannanna (hei, er að stela þessu úr norskri tannlæknaauglýsingu, fuss...). Enívei, svo mæti ég í dag og var alveg í huganum búin að skrapa saman svona 100 (þús) kalli til að spandara í viðgerðir. En, viti menn, kókdrykkjan og lakkrísátið á Svalbarða í sumar hafa greinilega alveg verið að skila sér því ég er ekki með EINA EINUSTU skemmd lengur. Ekki eina. Geri aðrir betur.
Hins vegar læt ég þetta (nýfengna) tannheilbrigði mitt ekki hindra mig í því að láta rífa úr mér þessa tvo endajaxla sem eftir eru. Það verður gert í fyrramálið og sem áhugamanneskja um tannlæknisfræði og munnholsaðgerðir ætla ég sko ekki að láta mig vanta!!
sunnudagur, ágúst 10, 2003
Júlíus bróðir og Addý voru að setja upp nýja heimasíðu í nýju heimkynnunum sínum í Danmörku. Kíkið endilega á myndasíðuna, ég mæli sérstaklega með vídeóinu af Lilju og Tómasi að leik!
laugardagur, ágúst 09, 2003
Ég er nú meiri blogg-auminginn, svei mér þá. Enda margt annað að gera en að blogga þegar maður er að undirbúa flutning milli heimsálfa.
Hlakka alveg svaka til. Er að leita að stórum ferðatöskum og vinn jafnóðum að því að tæma allar kremtúpur á heimilinu og éta upp allan afgangsmat (það býður upp á ýmsar misgirnilegar samsetningar eins og t.d. haframjöl með kakómalti og mjólk í morgunmat og hvítlauksbrauð með osti og marmelaði í hádeginu...), klára blessaða helv. greinina mína og hnýta lausa enda hér og þar, selja húsgögnin (ehemm, húsgagnið, er ekki stóreignamanneskja á innbúsfrontinum) o.s.frv. Það er, þetta stendur allt til. Enn eru jú alveg heilir 9 dagar þar til ég flyt af landi brott og engin ástæða til að fara sér að neinu óðslega. Svo er jafnvel á dagskránni að skjótast inn í Veiðivötn í skottúr í vikunni og fara í lögboðna pílagrímsför inn að Kárahnjúkum og mótmæla. Sem sagt, nógur tími til stefnu og ekki farið að örla á minnsta votti af stressi...
Hlakka alveg svaka til. Er að leita að stórum ferðatöskum og vinn jafnóðum að því að tæma allar kremtúpur á heimilinu og éta upp allan afgangsmat (það býður upp á ýmsar misgirnilegar samsetningar eins og t.d. haframjöl með kakómalti og mjólk í morgunmat og hvítlauksbrauð með osti og marmelaði í hádeginu...), klára blessaða helv. greinina mína og hnýta lausa enda hér og þar, selja húsgögnin (ehemm, húsgagnið, er ekki stóreignamanneskja á innbúsfrontinum) o.s.frv. Það er, þetta stendur allt til. Enn eru jú alveg heilir 9 dagar þar til ég flyt af landi brott og engin ástæða til að fara sér að neinu óðslega. Svo er jafnvel á dagskránni að skjótast inn í Veiðivötn í skottúr í vikunni og fara í lögboðna pílagrímsför inn að Kárahnjúkum og mótmæla. Sem sagt, nógur tími til stefnu og ekki farið að örla á minnsta votti af stressi...
föstudagur, ágúst 01, 2003
Komin a klakann, svaka fint veður í dag. Passar vel að gerast blóðheit í góða veðrinu, ég trylltist alveg í örstuttu samtali við ameríska sendiráðið áðan:
"Nei, þú VERÐUR að koma í viðtal. Einmitt, koma með skjölin milli 8 og 10, svo mæta tíu til að panta tima í viðtal. Já, þú þarft þá bara að gera ráð fyrir að vera mestan hluta morgunsins hér. Nei, venjuleg passamynd dugar ekki, hún VERÐUR að vera 5x5 cm. Kva meinaru að það sé svo dýrt, þú bara ferð til ljósmyndara... segir hann að það kosti 5000 kall? Ja... sko, ljós bakgrunnur, þú verður að snúa alveg fram, og hausinn á þér verður að dekka 50% af yfirborði myndarinnar. Nei, við getum ekki tekið myndir á rafrænu formi...tja, þú getur reynt að koma með mynd prentaða út úr tölvunni og athugað hvort hún sé nógu góð..."
Sem sagt: Skila inn eyðublaði DS-2019, sem ég fyllti út f. löngu síðan, svo var það sent til BNA og fyllt út aftur af e-i konu þar og svo sent aftur hingað svo ég geti farið með það í sendiráðið . Fylla út og skila inn eyðublöðum DS-156 (þar sem ég m.a. staðfesti að ég hafi hvorki verið vændiskona, ólöglegur innflytjandi í BNA né þátttakandi í þjóðarmorði) og DS-158 (þar sem m.a. Markús Þór vinur minn gefur kost á sér til að staðfesta þær upplýsingar sem ég hef látið í té um sjálfa mig). Koma um leið með passamynd í Hinni Guðlegu Dimensjón 5x5 cm (eins og allir vita breytist ég í allt aðra manneskju á myndum sem eru ekki í Hinni Guðlegu Dímensjón), og sjálfa mig, svo sendiráðsstarfsmenn geti fengið að njóta samvista við mig heilan morgun.
Nú, og svo ætla ég að skila inn femínískri kvörtun: Eyðublað DS-157 þurfa og mega einungis karlmenn á aldrinum 16-45 fylla út og skila inn. Fíííí, eins og konur geti ekki rænt flugvélum líka!?!?!?!?!!!
"Nei, þú VERÐUR að koma í viðtal. Einmitt, koma með skjölin milli 8 og 10, svo mæta tíu til að panta tima í viðtal. Já, þú þarft þá bara að gera ráð fyrir að vera mestan hluta morgunsins hér. Nei, venjuleg passamynd dugar ekki, hún VERÐUR að vera 5x5 cm. Kva meinaru að það sé svo dýrt, þú bara ferð til ljósmyndara... segir hann að það kosti 5000 kall? Ja... sko, ljós bakgrunnur, þú verður að snúa alveg fram, og hausinn á þér verður að dekka 50% af yfirborði myndarinnar. Nei, við getum ekki tekið myndir á rafrænu formi...tja, þú getur reynt að koma með mynd prentaða út úr tölvunni og athugað hvort hún sé nógu góð..."
Sem sagt: Skila inn eyðublaði DS-2019, sem ég fyllti út f. löngu síðan, svo var það sent til BNA og fyllt út aftur af e-i konu þar og svo sent aftur hingað svo ég geti farið með það í sendiráðið . Fylla út og skila inn eyðublöðum DS-156 (þar sem ég m.a. staðfesti að ég hafi hvorki verið vændiskona, ólöglegur innflytjandi í BNA né þátttakandi í þjóðarmorði) og DS-158 (þar sem m.a. Markús Þór vinur minn gefur kost á sér til að staðfesta þær upplýsingar sem ég hef látið í té um sjálfa mig). Koma um leið með passamynd í Hinni Guðlegu Dimensjón 5x5 cm (eins og allir vita breytist ég í allt aðra manneskju á myndum sem eru ekki í Hinni Guðlegu Dímensjón), og sjálfa mig, svo sendiráðsstarfsmenn geti fengið að njóta samvista við mig heilan morgun.
Nú, og svo ætla ég að skila inn femínískri kvörtun: Eyðublað DS-157 þurfa og mega einungis karlmenn á aldrinum 16-45 fylla út og skila inn. Fíííí, eins og konur geti ekki rænt flugvélum líka!?!?!?!?!!!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)