Thad er von a thrumuvedri nuna a eftir eda a.m.k. rigningu. Jibbi!!
Nu er eg sem sagt ad settla mig nidur i landi Sams fraenda, komin til Ithoku og a leid ad skra mig inn i amriskt samfelag. A eftir aetla eg ad stofna bankareikning, melda mig a althjodaskrifstofunni her, kikja a deildina mina og fylla ut e-r eydublod thar, o.s.frv.
Flaug til NYC a manudaginn og flaug lika gegnum immigration. Thad var varla ad gaurinn thar nennti ad lita upp til ad sja hvort eg vaeri areidanlega manneskjan i passanum! Farangurinn var mer ekki til mikils angurs, ekki eins og eg bjost vid, med fjora risaboggla sem samtals vogu 102 kg. Leigubilstjorinn bara krossadi sig thegar hann sa vagninn minn svigna undan dotinu, og Moddi fekk held eg lika sma afall yfir magninu sem thurfti ad bera upp i ibud. Eg var svo threytt tharna fyrsta kvoldid ad eg varla meikadi ad vera til, held eg hafi ekki verid merkilegur skemmtikraftur fyrir Ernu og Modda...
Nu, naesta dag svaf eg til halfeitt og helt svo ut i borgina, for a Ground Zero (magnad, mjog magnad) og i Chinatown\Little Italy og svo a kayak med Ernu og Adalene skolasystur hennar a sjalfri Hudson anni. Thad var svaka gaman, eg held eg neydist bara til ad skra mig i e-n kayakklubb her i Ithoku. Umkvoldid var svo buid ad hoa saman i hopferd a aedislegt veitingahus, Ruby Foo's, e-s stadar a Manhattan, thar fengum vid afar godan japanskan\asiskan mat.
A midvikudeginum leigdi eg svo bil og brunadi til Ithoku. Thar sem eg aetladi ad skila bilnum i Ithoku thurfti eg ad fara ut a LaGuardia-flugvollinn til ad saekja bilinn (ekki spyrja mig af hverju...), thad var aevintyri fyrir litlu sveitastulkuna ur Reykjavik ad keyra thadan inn a Manhattan ad saekja dotid sitt og svo ut af eyjunni inn i New Jersey. Thad svinadi enginn a mig og eg klessti ekki a neitt heldur svo allt gekk mun betur en eg hafdi thorad ad vona; thad svakalegasta sem gerdist (fyrir utan ad fara nokkrum sinnum ut a vitlausum exitum og keyra i sma hringi her og thar) var thegar eg stillti mer upp i bidrod fyrir aftan double-parkada bila i gotunni hja Ernu og Modda. Thar beid eg tholinmod eftir ad ljosid yrdi graent og spadi ekkert i ad thad taeki svoldid langan tima, thar til Moddi kom hlaupandi til min og utskyrdi fyrir mer ad eg vaeri i bidrod fyrir aftan kyrrstaeda bila. Ehemm....
Nu, i gaer skiladi eg svo bilnum og gekk til baka til Ithoku (mistok?? Einn og halfur timi a finu sandolunum minum skiladi ser i massivum fotasarum og miklum othaegindum...), aetladi sko ekki ad spandera i leigara thegar eg gaeti notid vedurblidunnar. Gonguturinn var svo sem agaetur, fyrir utan thessi 10 sar og risablodru... en thad allt saman skiladi ser i thvi ad um leid og eg kom nidri (virkilega "nidri", brekkan fra kampus og nidur i bae er algjort murder) Commons for eg inn i fyrstu hjolabudina sem eg sa og hjoladi ut, 531 dal fataekari, a Gary Fisher Marlin, med fram- og afturljosi og standara!!! Geri adrir betur.
Svo thegar allt er komid i gang, skolinn byrjadur og lifid komid i e-ar adeins fastari skordur, aetla eg ad bua til almennilegan blogg med linkum og doti. Thangad til, hafid thad gott!!
föstudagur, ágúst 22, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli