sunnudagur, ágúst 31, 2003

O, BBQ-id a fostudaginn var alls ekki svo slaemt eftir allt saman. Okeypis matur er nattla alltaf vel theginn, lidid tharna er bara fint, bjorinn godur og allt bara i guddi.

Drattadist a lappir i gaer upp ur hadegi og for nidri skola ad lesa. Komst ad thvi mer til lettis ad staerdfraedin er ekki alveg eins ognvekjandi og eg helt hun yrdi, lesturinn a Berlinsky-bokinni i sumar er ad skila ser. Eg er alveg buin ad sja thad ad til ad laera staerdfraedi og edlisfraedi tharf eg ad lesa efnid morgum sinnum og helst i eitthvert thessara skipta "a mannamali" (sett fram i texta, ekki formulum, fyrir hinn oskilgreinda "almenna lesanda") og lata lida svoldinn tima milli hvers skiptis sem eg reyni vid efnid. Tha er eins og heilinn nai ad adlagast efninu og venjist hugsanaganginum, sem er eins og thid vitid MJOG frabrugdinn dagligdags hugsanagangi. Ef eg fer of hratt i hlutina fer heilinn bara alveg i baklas og eg skil ekki neitt. Af hverju aetli thetta se svona? Oll onnur fog get eg laert/skilid eins og ad drekka vatn, tungumal og sogu og heimspeki og jardfraedi og m.a.s. efnafraedi; bara ekki staerdfraedi og edlisfraedi. Eg held eg se of "verbal learner" fyrir thessi tvo fog.

For i Islendingaparty i gaer. Er tha buin ad hitta absolutt ALLA Islendingana i Ithoku nema einn (eina).

Engin ummæli: