miðvikudagur, september 10, 2003

Gedbilun, eda bara mikid kaffi

Midvikudagar eru verstir. Ekki spurning. Eda, til ad vera Pollyanna, minnst bestir.

Maeti kl. 8 i nyja staerdfraedikursinn (eg dangreidadi mig i staerdfraedinni, Stae N i raunvisindadeild HI er ekki alveg eitthvad til ad byggja a svo eg tharf ad byrja naestum a byrjuninni aftur. Ef e-r jardfraedinemi heima les thetta; mark my words og skradu thig i e-n adeins stadbetri kurs). Sit svo a skrifstofunni minni (eda fer ut i solina og thykist lesa medan eg er i raun ad slast vid maura og flugur og horfa a alla saetu undergrad-strakana... tihi) og reyni ad gera e-d af viti til 14:30, thegar verklegt i lif-jardefnafraedinni byrjar. Thvi lykur kl ca. 17. Tha gefst andrymi til kl. 19:30, thegar aukafyrirlestur i jardefnafraedi hefst. "Kennarinn" er skelfing fra A til omega, eg aetla ad maela med ad skolinn radi Stefan Arnors og Sigga Reyni i hlutastarf til ad kenna thennan kurs. Nu, skelfingunni lykur kl. 20:30, tha faeri eg mig um set yfir i naestu stofu, set upp tholinmoda brosid mitt og gerist daematimakennari. Kenni krokkum ad reikna ut aldur grjots og massa jardarinnar, allt hlutir sem, ef eg er dugleg, mer tokst ad laera daginn adur. Jibbi kola. Loks klukkan ellefu ad kveldi ma eg fara heim. Maeti svo kl. 8 daginn eftir, i daematima i staerdfraedinni minni nyju...

Sjarmerandi, ekki satt? Nu, hins vegar er ekki eins og madur hafi ekki eitthvad ad lata sig hlakka til. T.d. fann eg loks bleika femininstabolinn minn i gaer (eg hafdi vist trodid honum oni kassann med slaedssyningarvelinni og steingleymt thvi) og thar sem eg fann hann thegar eg var ad koma inn med oll fotin min ilmandi ur thvotti tha get eg latid mig hlakka til naest thegar tharf ad thvo, thvi tha thvae eg bleika bolinn. Jibbi!!! Svo fae eg kannski fartolvuna mina bradum, eg hlakka sko aldeilis til ad fa hana eftir ad vera buin ad borga hana og vera buin ad borga hana i heilar thrjar vikur og. Og rusinan i pylsuendanum er nattla a laugardaginn, thegar eg fer med althjodaskrifstofunni her og henni Letitiu, argentinska samleigjanda minum, til Niagara-fossa. Eg aetla sko i Maid of the Mist og sja hvort Jim Carrey, alias Brusi almattugur, bregdi nokkurs stadar fyrir, og borga offjar fyrir ad fa ad ganga undir fossana, og svo verdur m.a.s. stoppad i outlet mall a leidinni heim, "for dinner and shopping". Lifi Amrigga!!!!!

Engin ummæli: