föstudagur, september 12, 2003

Living dangerously

Eg lifdi haettulega i gaerkvoldi og for a tonleika med listamanni sem eg thekki ekki haus eda spord a, vissi ekki einu sinni hvad madurinn heitir (oll nofn tynast i amriskum framburdi felaga minna her) og eda hvernig musik hann spilar. Svaka ahaetta!!

Umraeddur reyndist vera saxafonsnillingurinn Maceo Parker og hljomsveit hans. Eg do og for til himna, thetta var svo flott. Ogisslega gruuvi og kul. Allir blasturshljodfaeraleikararnir voru svona vel midaldra menn i hrikalega kul jakkafotum med bindi ad tjutta; gedveikt flottir. Verst ad eg var halfmedvitundarlaus af threytu, eg held i alvoru ad eg hafi sofnad standandi a e-m timapunkti. Svo voru tonleikarnir, tho godir vaeru, alltof langir. Bandid spiladi i thrja og halfan tima. Eg myndi nu sennilega ekki hafa neitt ad athuga vid thad ef eg hefdi verid med fullri raenu tharna inni, thad var bara ordid erfitt ad halda ser vakandi thratt fyrir allt fonkid!

Kraftaverk dagsins: Dellan min er komin. Lean and mean silfurskotta (hey, er thad ekki flott nafn a hana?!?!) (silfrud i stil vid uppahalds naglalakkid mitt!!) sem raular fyrir mig Best of Microsoft-songvapakkann og er bara algjort krutt. Eg er strax ordin mjog skotin.

Aetla ut i Little Thai House ad fa mer hadegismat.

Engin ummæli: