"Fram kom í fréttum ríkissjónvarpsins í gærkvöldi að aðeins 2 nemendur skráðu sig í haust á nýja námsbraut áliðna sem sett var upp í fyrra við Verkmenntaskóla Austurlands.
Í upphafi var fjöldi nemenda verið 15 en þeim fækkaði niður í 8 og í haust sóttu bara 2 um.
Starfsnám áliðna Verkmenntaskóla Austurlands var stofnuð með samningi skólans og menntamálaráðuneytisins. Einnig eiga Alcoa og Bechtel (fyrirtækið sem byggir álverið fyrir Alcoa) aðild að verkefninu.
Ekki er ljóst hvað veldur skorti á áliðnaðar-áhuga unga fólksins"
Stolið kinnroðalaust úr tölvupósti frá NSÍ
fimmtudagur, september 16, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli