föstudagur, september 24, 2004

Bumper stickers

Aftan á vörubíl sem var fyrir framan mig á leiðinni til baka frá Maryland á sunnudaginn var límmiði sem á stóð:

It's not a choice
It's a child


Fyrst manninum er svona annt um líf nokkurra frumna (sem per se er hið besta mál) er það væntanlega bara tímaspursmál hvenær hann setur næsta límmiða aftan á trukkinn sinn:

He's not just a criminal
He's a human being


Eða hvað??

Engin ummæli: