Jaha, thetta vard eitt allsherjar skrall hja okkur i gaer. Maetingin var agaet, eitthvad milli 30 og 40 manns i allt letu sja sig. Flestir maettu i seinna lagi svo til ad byrja med var thetta eins og rolegt fjolskyldubod en um leid og tok ad skyggja og grillid var sett a fullt tha faerdist meira lif i tuskurnar. Thegar allir voru bunir ad borda baedi forretti, adalretti og eftirretti nadi eg i hakarlinn (eins og godum Islendingi saemir) og allir vidstaddir fengu ser ad smakka (sumir med meiri ohljodum en adrir). Audvitad fylgdi brennivin med og hvorki meira ne minna en heill peli hvarf tharna ofan i mannskapinn. Medleigjandi minn doktorinn var nu reyndar abyrgur fyrir megninu af theirri drykkju, hann vildi ekki fyrir nokkurn mun smakka hakarlinn en fekk eitt staup af brennivini hinum til samlaetis og fannst thad svo gott ad hann hrifsadi af mer floskuna og tok nokkra gulsopa, svona ca. halfa floskuna! Thad tharf varla ad taka fram ad thar med voru orlog hans thad kvoldid radin og nokkrum minutum sidar baru vinir hans hann inn i rum. Eg er hins vegar ordin svo svol i hakarlsatinu ad eg fekk mer heila fjora bita og fannst their allis jafngodir. Thad er af sem adur var thegar eg kugadist vid thad eitt ad sja hakarlskrukku. Held eg thurfi ad fara til laeknis ut af thessu.
I dag svaf eg svo til hadegis og neyddist tha til ad fara a faetur til ad koma i veg fyrir hungurdauda. Vidstaddir i gaer komu neflilega med alveg otrulega litinn mat med ser og vid gestgjafarnir thurftum ad fodra gestina a thvi litla sem til var i kotinu af pulsum og alika. Vid forum thvi ekki sodd i hattinn i gaer, sem verdur ad teljast ansi merkilegt fyrir svona potluck-party i Amriku. Kannski halda allir ad vid thrju seum laumumillar fyrst vid buum svona fint???
sunnudagur, september 12, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli