fimmtudagur, september 16, 2004
Alltaf svoldið sein...
svona kannski eins og liðið fyrir austan. Betra samt seint en aldrei sem er nákvæmlega ástæðan fyrir því að ég sá báðar Kill Bill-myndirnar í síðustu viku. Þvílík snilld, maður lifandi. Ég átti von á bara ælu í poka og mindless ofbeldi, svo bara blasir við mér tær snilld sem varð betri með hverri mínútunni sem leið. Auðvitað (sem er ekkert auðvitað, reyndar) var sú seinni betri en sú fyrri, miklu betri reyndar. SNILLD!!! Jahá.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli