þriðjudagur, september 07, 2004
Hvar eru gleraugun mín?
Er alveg að verða eins og utangátta prófessor. Sendi Jen, Fulbright-kontaktinum mínum í NYC, eyðublað til undirritunar og tók ekki eftir því að hún var þegar búin að undirrita það. Fékk tölvupóst frá henni í dag þar sem hún spurði af hverju ég hefði eiginlega verið að senda henni eyðublaðið...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli