laugardagur, júlí 23, 2005

Ekki meira svona, takk.

Æi, hvað þetta er ótrúlega ömurlegt. Mikið ætla ég að vona að mennirnir sem gerðu þetta verði ekki bara reknir heldur líka leiddir fyrir rétt. Það er heldur óspennandi framtíð að fólk sem er kannski bara að pukrast með hassmola í öndergrándinu fari að vera skotið úr návígi.

Engin ummæli: