mánudagur, júlí 25, 2005

Kotasæla

Liðin helgi var mikil kotasæla. Heit og sveitt kotasæla, ekki síst af veðurfarsástæðum. Sumarið í Íþöku er ótrúlega heitt og ótrúlega sveitt. Farmers market og íste með myntubragði standa á svoleiðis dögum algjörlega fyrir sínu.

Engin ummæli: