mánudagur, nóvember 22, 2004

Hafjallafolk II

Enn i La Paz. Thessi borg er otruleg, skipulagt kaos alveg fram i fingurgoma. Goturnar eru stutfullar af alls konar almenningsbifreidum (radio-leigarar (sem madur hefur ut af fyrir sig), samansafns-leigarar (sem madur deilir med hverjum theim sem er ad fara i somu att), minibussum (yfirleitt e-d i aett vid Toyota Hiace, pikka upp farthega med adstod straks (eda stelpu) sem stendur i opinni hurdinni og kallar upp afangastadi) og Micros (litlir straetoar sem bruna a ofsahrada um alla borg og nenna sjaldnast ad stoppa svo madur verdur mjog flinkur ad hoppa ur og i a ferd... their eru lika med hrakadalli i einu horninu fyrir indjanakonurnar og -karlana sem thurfa ad hraekja koka-safanum ut ur ser adur en naestu munnfylli af laufum er trodid i bunguna a kinninni), solubasum thar sem ma kaupa nammi og fornsilfur og allt thar a milli, skopussurum sem aettu frekar ad vera i skolanum ad laera margfoldunartofluna, abudarfullum indjanakonum med kuluhatt og i 8 pilsum og gullrendur umhverfis allar framtennurnar (mikid stodutakn her i landi), betlurum fra Potosí, jakkafataklaeddum uppum med skjalatosku og einstaka fartolvutosku, ljoshaerdum turistum og logreglumonnum med kylfur og halfhladnar skammbyssur. Ekki alveg Reykjavik, nei o nei.

Engin ummæli: