mánudagur, nóvember 22, 2004

Hafjallafolk

Godan dag fra Borg okkar fridarfruar, th.e. La Paz. Alltaf stud i Andesfjollunum.

Til daemis ma teljast til kraftaverka ad eg hafi komist a leidarenda, til gomlu gestafjolskyldunnar minnar, med allt dotid. Strakurinn i minibussinum sem eg tok fra flugvellinum (sem er svo hatt uppi, 4010 m y.s., ad flugvelarnar thurfa tvisvar sinnum lengri bremsuvegalengd en vid sjavarmal) vidur i bae henti bakpokanum minum bara upp a toppgrind og ignoreradi algjorlega havaer motmaeli min. Hann horfdi bara a mig halfhissa, hvada hysteria thetta vaeri ad halda ad pokinn myndi fjuka af thakinu. Svo var keyrt a 100 nidur gljufurbarmana og oni bae og eg var longu buin ad afskrifa allt dotid mitt... en hid oturlega gerdist, pokinn var tharna enn thegar eg for ur fyrir utan adalposthusid i borginni.

Thadan var stutt labb a naestu "stoppistod" (svoleidis lagad thekkist ekki her, madur bara veifar til hverrar theirrar bifreidar sem er med rett skilti i framrudunni og fer uppi hvar svo sem madur er staddur tha stundina). A leidinni thangad vatt ser ad mer baejarfiflid med haug af tissjui i hendinni og benti mer a hvad eg vaeri nu ordin skitug, med sosuslettur a allri haegri hlidinni. Thad munadi engu ad eg leti blekkjast og thaegi hjalp hans thegar eg sa maukid a oxlinni en sem betur fer mundi eg i taeka tid eftir vidvorunarordum Lonely Planet-bokarinnar minnar vid svona skipulagdri glaepastarfsemi. Hreytti eg thvi i hann nokkrum vel voldum fukyrdum og hradadi mer i burtu, enn med allt dotid mitt.

Eftir thvi sem leid a daginn i gaer vard eg svo meir og meir rotinpurruleg. Vissi ekki alveg hvort thad var kvef eda flensa (sem voru byrjud ad lata a ser kraela i Pucon), threyta (samtals 6 tima svefn undangengnar tvaer naetur) eda hafjallaveiki. I morgun thegar eg vaknadi eftir m.o.m. svefnlausa nott var hafjallaveikin ordin ofan a, en eftir ad fara ut i apotek og versla fyrir half vikulaun verkamanns (verkjalyf, ofnaemislydf, solaburd, kveflosikrem, etc.) og haug af tissju og sofa svo i thrja tima i vidbot er eg nanast eins og nysleginn tuskildingur. Eg gaeti nu ekki heldur verid thekkt fyrir ad fa hafjallveiki, eg BJO nu einu sinni her i heilt ar og kenndi mer aldrei nokkurs meins.

Planid er ekki alveg tilbuid, en thad getur verid ad Drusha "systir" og Gonzalo madurinn hennar og bornin theirra tvo skrolti med mer i jeppanum theirra oni Yungas. Thau vildu olm fara oni frumskog en thad er 10 tima keyrsla og vid hofum bara 2 daga... rather pointless.

Ja, og La Paz er alltaf som vid sig. Thad ma eiginlega segja ad madur hafi ekki lifad ef madur hefur aldrei komid hingad.

Engin ummæli: