sunnudagur, nóvember 14, 2004

Radstefnurigning

Thad bara hellirignir i Chile. Thegar ég kom hingad a fostudagskvoldid var rigningin thvilik ad ruduthurrkurnar a leigaranum hofdu vart undan og dotid mitt var blautt i gegn a thessum tveimur sekundum sem tok ad rifa thad upp ur skottinu og henda inn a hotel. Sem betur fer stytti upp a laugardeginum thegar eg rafadi um Santiago i threytumoki en i nott byrjadi aftur ad rigna medan rutan brunadi til Vatnaheradsins og Pucon.

Herbergid var tilbuid og beid min thegar eg maetti snemma i morgun. Komst thvii sturtu og morgunmat adur en eg lagdist til svefns - svaf til 3 i eftirmiddaginn, alveg urvinda eftir taeplega thriggja daga meira og minna svefnlaust ferdalag. Mer lidur alltaf eins og eg se fimm ara aftur thegar eg er svona threytt.

Ferdin gekk annars storafallalaust fyrir sig (nema helst thegar baksynisspegill a rutu redst a mig i Kosta Rika - meira um thad sidar) og - thad mikilvaegasta - posterarnir komust hingad i heilu lagi. Eg var alveg handviss um ad mer myndi takast ad tyna theim, en nei, her eru their, i hylkinu sinu, inni a hotelherbergi. Vei!!!

Aetla ad fara ad na mer i kaffi, se ykkur sidar.

Engin ummæli: