föstudagur, september 19, 2003

Feministinn týndur!!

Í gær hafði uppáhaldsbarmmerkið mitt það af að týnast. Ég er miður mín. "Cogito ergo feminista sum", bleikir stafir á svörtum grunni; and it is no more. Skæl og snökt. Fyrir utan að vera megakúl þá svínvirkaði það alltaf til að koma af stað umræðu um femínisma og jafnrétti, og það er svo gaman!! Á enn merkið sem Siggi Pönk lét búa til um sanna karlmenn, en íslenskukunnátta Bandaríkjamanna stendur í vegi fyrir sambærilegri virkni. Skæl og snökt aftur.

Engin ummæli: