þriðjudagur, september 09, 2003

Ponkid

Mikid ogisslega er gaman ad lesa blogginn hans Sigga Ponk. Sumir thurfa sma but ur Bibliunni eda odrum vidurkenndum sannleika a hverjum degi til ad vekja sig til umhugsunar, hugarstrid ponkarans virkar best fyrir mig. Ertu nokkud a leidinni til Ithoku i Amriggureisunni thinni, Siggi?

Engin ummæli: