þriðjudagur, september 30, 2003
Myndir í boði Martin
Hér gefur að líta nokkrar myndir sem hann Martin, bekkjarfélagi Letitiu hinnar argentínsku, tók á siglingu á Lake Cayuga núna á föstudaginn var. Martin fór líka til Niagarafossa með Letitiu og mér og tók e-n slatta af myndum þar líka. Ef vel er að gáð má sjá undirritaðri bregða fyrir á nokkrum myndanna, nú og Letitiu líka, og Martin, og Tuliku meðleigjanda mínum, og Helga Ingólfi Íslending. Jamm og já.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli