þriðjudagur, desember 28, 2004

Enn i hatidarskapi

Sma milli-hatidakvedja her, med bestu thokkum fyrir mig! Eins og fram hefur komid var mikid gaman og mikid slappad af um jolin sjalf og nu hair samviskubitid (yfir ad vera ekki ad laera) vonlausa barattu um athygli mina vid baekurnar sem laeddust upp ur jolapokkunum. Er nu samt buin ad gera lesaaetlun og sitja a kaffihusi med Nicolas vini minum i tvo tima i dag. Getur madur ekki alveg fengid doktor fyrir eitthvad svoleidis??

Aramotin enn oakvedin...

Engin ummæli: