miðvikudagur, desember 08, 2004

Táfýla

Sit heima við eldhúsborðið að fara yfir stærðfræðina en er í staðinn að kafna úr táfýlu meðleigjandans sem situr berfættur í hægindastólnum beint fyrir aftan mig. Ætla að ná í ilmkertið, í örvæntingarfullri tilraun til að halda lífi.

Engin ummæli: