var víst í gær. Mjög ánægjulegur dagur í flesta staði. Hið ómögulega gerðist tvisvar: Í fyrsta lagi voru bæði föstudagsseminörin bæði áheyrileg og athyglisverð, og í öðru lagi horfði ég á tvær hryllingsmyndir og gat sofið eftir á. Greinilega minn happadagur!
laugardagur, febrúar 14, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli