þriðjudagur, febrúar 03, 2004

Krúttin!

Frændsystkinin mín eru komin með nýja heimasíðu. Gasalega eru þau falleg þessi börn og sniðug, enda eiga þau náttúrulega ættir að rekja til annars eins...

Engin ummæli: