þriðjudagur, nóvember 30, 2004
Átvagl með magapínu
Svona fer græðgin með mann. Magakveisa og vesen i fjóra daga. Það var ekkert sérlega gaman að fljúga milli heimsálfa með magapínu, niðurgang og hita sl. laugardag, hef sjaldan verið jafnrotin á faraldsfæti. Eftir stutt stopp í NYC (þar sem svefninn langi rétt náði að slá aðeins á slenið og hitann) var það svo rútuferð til Íþöku. Þegar þangað var komið var ég nú orðin aðeins brattari en svo svöng eftir ógleði og lystarleysi í tvo daga að ég hlýt að hafa virst drukkin. Sérlega sjarmó. Passa sig á salteñunum næst, muna það.
fimmtudagur, nóvember 25, 2004
Atvaglid
Komin aftur til La Paz og keppist vid ad belgja mig ut af boliviskum mat sem eg hef varla smakkad i 12 ar. Salteñas er án efa uppáhaldsmaturinn minn, kannski á eftir tailenskri jardhnetusosu. Stend a blistri og aetla ad drifa mig ut ad borda meira!!!
þriðjudagur, nóvember 23, 2004
Taka tvo - skyrsla fra Coroico
Eg veit ad eg lofadi fogrum ordum ad fara ekki aftur a Netid her i Coroico, en audvitad eru loford til thess eins ad svikja thau.
Er ad fila thetta konsept um smabaeinn i sub-tropics alveg i taetlur. Her hlaupa bornin um i rokkrinu og leika ser og syngja medan foreldrarnir spjalla a torginu og skiptast a sludri og frettum af faerd. Agalega kruttlegt allt saman, get svo svarid thad. Eg var buin ad rolta fimm hringi um torgid og tiu um baeinn og var ekki enn ordin svong, en ekki heldur ekki heldur i studi til ad lesa jardefnafraedi lengur, svo eg sa mer thann kost vaenstan ad fara a Netid. Ekki haegt ad borda kvoldmat thegar madur er ekki svangur. Svo eru lika saetustu turistarnir i baenum a netkaffihusinu, og thad hefur nu longum talist alveg asaettanleg afsokun til ad brjota loford, er thad ekki??
Hvad meira? Reyndi ad komast ad skoda husid hennar mamí fyrr i dag, hringdi nokkur simtol i vini hennar og kunningja og fann einn sem aetladi ad koma ad na i mig og keyra mig ad husinu... hann sagdist verda kominn ewftir 20 minutur og eftir taeplega 2 tima bid akvad eg ad lata planid roa. Kannski eg reyni aftur a morgun, thad vaeri nu gaman ad sja husid hennar. Thetta er vist ottalegur kofi en "minn kofi", eins og hun segir. Skiptir ekki ollu hvernig thak madur a, svo lengi sem thakid er manns eigin.
Er ad fila thetta konsept um smabaeinn i sub-tropics alveg i taetlur. Her hlaupa bornin um i rokkrinu og leika ser og syngja medan foreldrarnir spjalla a torginu og skiptast a sludri og frettum af faerd. Agalega kruttlegt allt saman, get svo svarid thad. Eg var buin ad rolta fimm hringi um torgid og tiu um baeinn og var ekki enn ordin svong, en ekki heldur ekki heldur i studi til ad lesa jardefnafraedi lengur, svo eg sa mer thann kost vaenstan ad fara a Netid. Ekki haegt ad borda kvoldmat thegar madur er ekki svangur. Svo eru lika saetustu turistarnir i baenum a netkaffihusinu, og thad hefur nu longum talist alveg asaettanleg afsokun til ad brjota loford, er thad ekki??
Hvad meira? Reyndi ad komast ad skoda husid hennar mamí fyrr i dag, hringdi nokkur simtol i vini hennar og kunningja og fann einn sem aetladi ad koma ad na i mig og keyra mig ad husinu... hann sagdist verda kominn ewftir 20 minutur og eftir taeplega 2 tima bid akvad eg ad lata planid roa. Kannski eg reyni aftur a morgun, thad vaeri nu gaman ad sja husid hennar. Thetta er vist ottalegur kofi en "minn kofi", eins og hun segir. Skiptir ekki ollu hvernig thak madur a, svo lengi sem thakid er manns eigin.
Haeglatt folk
Flateyjartiminn er fyrirbaeri sem eg var kynnt fyrir i sumar, thad hefdi alveg eins matt kalla thetta Boliviutimann. Her i Coroico i Los Yungas er a.m.k. enginn asi a neinum; hlutirnir gerast kannski og ef their gerast tha bara gerast their a sinum tima, ekkert fyrr en thad en hugsanlega seinna.
Naer paradis a jordu er sennilega erfitt ad komast. Hlytt, fjollin thakin grodri, baejartorgid litid og vel hirt og bornin saemilega hrein. Litil blom vaxa upp ur steinlogdum gotunum og husin halla ser hvort upp ad odru yfir mjo straetin. Gistiheimilid mitt er alveg faranlega odyrt (fyrir mina islensk-amerisku buddu), eg borga e-d um 11 dollara fyrir tvaer naetur i eins manns herbergi med serbadi og utsyni yfir naerliggjandi haedir og fjoll. Skammast min fyrir ad segja fra thessu: Eg pruttadi verdid nidur um heil 10 prosent! Her aetla eg ad vera fram a fimmtudagsmorgun, slappa af og reyna, ja reyna, ad lesa nokkrar greinar fyrir skolann. Og nattla njota lifsins, thad bara goes without saying.
Eitt aetla eg samt ekki ad reyna: Ad vera ollum stundum a Netinu. Her er klukkutiminn a Netinu 5 sinnum dyrari en i La Paz. Klippi thetta her og laet heyra i mer sidar.
Naer paradis a jordu er sennilega erfitt ad komast. Hlytt, fjollin thakin grodri, baejartorgid litid og vel hirt og bornin saemilega hrein. Litil blom vaxa upp ur steinlogdum gotunum og husin halla ser hvort upp ad odru yfir mjo straetin. Gistiheimilid mitt er alveg faranlega odyrt (fyrir mina islensk-amerisku buddu), eg borga e-d um 11 dollara fyrir tvaer naetur i eins manns herbergi med serbadi og utsyni yfir naerliggjandi haedir og fjoll. Skammast min fyrir ad segja fra thessu: Eg pruttadi verdid nidur um heil 10 prosent! Her aetla eg ad vera fram a fimmtudagsmorgun, slappa af og reyna, ja reyna, ad lesa nokkrar greinar fyrir skolann. Og nattla njota lifsins, thad bara goes without saying.
Eitt aetla eg samt ekki ad reyna: Ad vera ollum stundum a Netinu. Her er klukkutiminn a Netinu 5 sinnum dyrari en i La Paz. Klippi thetta her og laet heyra i mer sidar.
mánudagur, nóvember 22, 2004
Hafjallafolk II
Enn i La Paz. Thessi borg er otruleg, skipulagt kaos alveg fram i fingurgoma. Goturnar eru stutfullar af alls konar almenningsbifreidum (radio-leigarar (sem madur hefur ut af fyrir sig), samansafns-leigarar (sem madur deilir med hverjum theim sem er ad fara i somu att), minibussum (yfirleitt e-d i aett vid Toyota Hiace, pikka upp farthega med adstod straks (eda stelpu) sem stendur i opinni hurdinni og kallar upp afangastadi) og Micros (litlir straetoar sem bruna a ofsahrada um alla borg og nenna sjaldnast ad stoppa svo madur verdur mjog flinkur ad hoppa ur og i a ferd... their eru lika med hrakadalli i einu horninu fyrir indjanakonurnar og -karlana sem thurfa ad hraekja koka-safanum ut ur ser adur en naestu munnfylli af laufum er trodid i bunguna a kinninni), solubasum thar sem ma kaupa nammi og fornsilfur og allt thar a milli, skopussurum sem aettu frekar ad vera i skolanum ad laera margfoldunartofluna, abudarfullum indjanakonum med kuluhatt og i 8 pilsum og gullrendur umhverfis allar framtennurnar (mikid stodutakn her i landi), betlurum fra Potosí, jakkafataklaeddum uppum med skjalatosku og einstaka fartolvutosku, ljoshaerdum turistum og logreglumonnum med kylfur og halfhladnar skammbyssur. Ekki alveg Reykjavik, nei o nei.
Hafjallafolk
Godan dag fra Borg okkar fridarfruar, th.e. La Paz. Alltaf stud i Andesfjollunum.
Til daemis ma teljast til kraftaverka ad eg hafi komist a leidarenda, til gomlu gestafjolskyldunnar minnar, med allt dotid. Strakurinn i minibussinum sem eg tok fra flugvellinum (sem er svo hatt uppi, 4010 m y.s., ad flugvelarnar thurfa tvisvar sinnum lengri bremsuvegalengd en vid sjavarmal) vidur i bae henti bakpokanum minum bara upp a toppgrind og ignoreradi algjorlega havaer motmaeli min. Hann horfdi bara a mig halfhissa, hvada hysteria thetta vaeri ad halda ad pokinn myndi fjuka af thakinu. Svo var keyrt a 100 nidur gljufurbarmana og oni bae og eg var longu buin ad afskrifa allt dotid mitt... en hid oturlega gerdist, pokinn var tharna enn thegar eg for ur fyrir utan adalposthusid i borginni.
Thadan var stutt labb a naestu "stoppistod" (svoleidis lagad thekkist ekki her, madur bara veifar til hverrar theirrar bifreidar sem er med rett skilti i framrudunni og fer uppi hvar svo sem madur er staddur tha stundina). A leidinni thangad vatt ser ad mer baejarfiflid med haug af tissjui i hendinni og benti mer a hvad eg vaeri nu ordin skitug, med sosuslettur a allri haegri hlidinni. Thad munadi engu ad eg leti blekkjast og thaegi hjalp hans thegar eg sa maukid a oxlinni en sem betur fer mundi eg i taeka tid eftir vidvorunarordum Lonely Planet-bokarinnar minnar vid svona skipulagdri glaepastarfsemi. Hreytti eg thvi i hann nokkrum vel voldum fukyrdum og hradadi mer i burtu, enn med allt dotid mitt.
Eftir thvi sem leid a daginn i gaer vard eg svo meir og meir rotinpurruleg. Vissi ekki alveg hvort thad var kvef eda flensa (sem voru byrjud ad lata a ser kraela i Pucon), threyta (samtals 6 tima svefn undangengnar tvaer naetur) eda hafjallaveiki. I morgun thegar eg vaknadi eftir m.o.m. svefnlausa nott var hafjallaveikin ordin ofan a, en eftir ad fara ut i apotek og versla fyrir half vikulaun verkamanns (verkjalyf, ofnaemislydf, solaburd, kveflosikrem, etc.) og haug af tissju og sofa svo i thrja tima i vidbot er eg nanast eins og nysleginn tuskildingur. Eg gaeti nu ekki heldur verid thekkt fyrir ad fa hafjallveiki, eg BJO nu einu sinni her i heilt ar og kenndi mer aldrei nokkurs meins.
Planid er ekki alveg tilbuid, en thad getur verid ad Drusha "systir" og Gonzalo madurinn hennar og bornin theirra tvo skrolti med mer i jeppanum theirra oni Yungas. Thau vildu olm fara oni frumskog en thad er 10 tima keyrsla og vid hofum bara 2 daga... rather pointless.
Ja, og La Paz er alltaf som vid sig. Thad ma eiginlega segja ad madur hafi ekki lifad ef madur hefur aldrei komid hingad.
Til daemis ma teljast til kraftaverka ad eg hafi komist a leidarenda, til gomlu gestafjolskyldunnar minnar, med allt dotid. Strakurinn i minibussinum sem eg tok fra flugvellinum (sem er svo hatt uppi, 4010 m y.s., ad flugvelarnar thurfa tvisvar sinnum lengri bremsuvegalengd en vid sjavarmal) vidur i bae henti bakpokanum minum bara upp a toppgrind og ignoreradi algjorlega havaer motmaeli min. Hann horfdi bara a mig halfhissa, hvada hysteria thetta vaeri ad halda ad pokinn myndi fjuka af thakinu. Svo var keyrt a 100 nidur gljufurbarmana og oni bae og eg var longu buin ad afskrifa allt dotid mitt... en hid oturlega gerdist, pokinn var tharna enn thegar eg for ur fyrir utan adalposthusid i borginni.
Thadan var stutt labb a naestu "stoppistod" (svoleidis lagad thekkist ekki her, madur bara veifar til hverrar theirrar bifreidar sem er med rett skilti i framrudunni og fer uppi hvar svo sem madur er staddur tha stundina). A leidinni thangad vatt ser ad mer baejarfiflid med haug af tissjui i hendinni og benti mer a hvad eg vaeri nu ordin skitug, med sosuslettur a allri haegri hlidinni. Thad munadi engu ad eg leti blekkjast og thaegi hjalp hans thegar eg sa maukid a oxlinni en sem betur fer mundi eg i taeka tid eftir vidvorunarordum Lonely Planet-bokarinnar minnar vid svona skipulagdri glaepastarfsemi. Hreytti eg thvi i hann nokkrum vel voldum fukyrdum og hradadi mer i burtu, enn med allt dotid mitt.
Eftir thvi sem leid a daginn i gaer vard eg svo meir og meir rotinpurruleg. Vissi ekki alveg hvort thad var kvef eda flensa (sem voru byrjud ad lata a ser kraela i Pucon), threyta (samtals 6 tima svefn undangengnar tvaer naetur) eda hafjallaveiki. I morgun thegar eg vaknadi eftir m.o.m. svefnlausa nott var hafjallaveikin ordin ofan a, en eftir ad fara ut i apotek og versla fyrir half vikulaun verkamanns (verkjalyf, ofnaemislydf, solaburd, kveflosikrem, etc.) og haug af tissju og sofa svo i thrja tima i vidbot er eg nanast eins og nysleginn tuskildingur. Eg gaeti nu ekki heldur verid thekkt fyrir ad fa hafjallveiki, eg BJO nu einu sinni her i heilt ar og kenndi mer aldrei nokkurs meins.
Planid er ekki alveg tilbuid, en thad getur verid ad Drusha "systir" og Gonzalo madurinn hennar og bornin theirra tvo skrolti med mer i jeppanum theirra oni Yungas. Thau vildu olm fara oni frumskog en thad er 10 tima keyrsla og vid hofum bara 2 daga... rather pointless.
Ja, og La Paz er alltaf som vid sig. Thad ma eiginlega segja ad madur hafi ekki lifad ef madur hefur aldrei komid hingad.
fimmtudagur, nóvember 18, 2004
Eldfjallafolk
Radstefnan hefur gengid bara vel og eg kynnti posterinn minn i morgun. Thad gekk storafallalaust og er eg bara nokkud anaegd ordin med verkid. Thad er alveg otrulega gaman ad radfaera sig vid klara folkid sem madur hittir her, enginn skortur a svoleidis. Held ad eldfjallafraedi seu miklu meira spennandi og skemmtileg en eg hef nokkru sinni gert mer grein fyrir. Nu tharf hann leidbeinandinn minn uti ad fara med mig a jardefnafraedi-radstefnu i hvelli, svo eg fai vidlika inspirasjon i theim geira og eg er ad fa her.
Sit nuna a israelsku netkaffihusi (eins og thau ykkar vita sem hafa lagst i ferdalog i fjarlaegum heimshlutum tha er a hverjum tima ca. half israelska thjodin a flakki... eda nei, eg er nattla ad ykja, en allavega einn argangur, sa sem var ad sleppa ur thriggja ara herthjonustu; th.a.l. er mikinn pening upp ur thvi ad hafa ad bua til thjonustu handa theim uti um allar trissur) i Pucon og se ad tolvurnar her eru ekki mikid betri en a hotelinu, thar er tengingin haeg en her frys bara allt med reglulegu millibili. Andskotans bommer ad vera ordin svona netvaedd...
Jaja. Hef nattla ekki hugmynd um hvad er ad gerast uti i hinum stora heimi thvi bladran her er svo thaegileg. Veit thad eitt ad islenskt nammi er gott, takk fyrir sendinguna, Disa.
Svo ad sjalfsogdu er eg farin ad hlakka til Boliviuferdar. Sem minnir mig a, eg tharf ad hringja i lidid mitt thar. Laet heyra i mer aftur fra La Paz.
Sit nuna a israelsku netkaffihusi (eins og thau ykkar vita sem hafa lagst i ferdalog i fjarlaegum heimshlutum tha er a hverjum tima ca. half israelska thjodin a flakki... eda nei, eg er nattla ad ykja, en allavega einn argangur, sa sem var ad sleppa ur thriggja ara herthjonustu; th.a.l. er mikinn pening upp ur thvi ad hafa ad bua til thjonustu handa theim uti um allar trissur) i Pucon og se ad tolvurnar her eru ekki mikid betri en a hotelinu, thar er tengingin haeg en her frys bara allt med reglulegu millibili. Andskotans bommer ad vera ordin svona netvaedd...
Jaja. Hef nattla ekki hugmynd um hvad er ad gerast uti i hinum stora heimi thvi bladran her er svo thaegileg. Veit thad eitt ad islenskt nammi er gott, takk fyrir sendinguna, Disa.
Svo ad sjalfsogdu er eg farin ad hlakka til Boliviuferdar. Sem minnir mig a, eg tharf ad hringja i lidid mitt thar. Laet heyra i mer aftur fra La Paz.
sunnudagur, nóvember 14, 2004
Radstefnurigning
Thad bara hellirignir i Chile. Thegar ég kom hingad a fostudagskvoldid var rigningin thvilik ad ruduthurrkurnar a leigaranum hofdu vart undan og dotid mitt var blautt i gegn a thessum tveimur sekundum sem tok ad rifa thad upp ur skottinu og henda inn a hotel. Sem betur fer stytti upp a laugardeginum thegar eg rafadi um Santiago i threytumoki en i nott byrjadi aftur ad rigna medan rutan brunadi til Vatnaheradsins og Pucon.
Herbergid var tilbuid og beid min thegar eg maetti snemma i morgun. Komst thvii sturtu og morgunmat adur en eg lagdist til svefns - svaf til 3 i eftirmiddaginn, alveg urvinda eftir taeplega thriggja daga meira og minna svefnlaust ferdalag. Mer lidur alltaf eins og eg se fimm ara aftur thegar eg er svona threytt.
Ferdin gekk annars storafallalaust fyrir sig (nema helst thegar baksynisspegill a rutu redst a mig i Kosta Rika - meira um thad sidar) og - thad mikilvaegasta - posterarnir komust hingad i heilu lagi. Eg var alveg handviss um ad mer myndi takast ad tyna theim, en nei, her eru their, i hylkinu sinu, inni a hotelherbergi. Vei!!!
Aetla ad fara ad na mer i kaffi, se ykkur sidar.
Herbergid var tilbuid og beid min thegar eg maetti snemma i morgun. Komst thvii sturtu og morgunmat adur en eg lagdist til svefns - svaf til 3 i eftirmiddaginn, alveg urvinda eftir taeplega thriggja daga meira og minna svefnlaust ferdalag. Mer lidur alltaf eins og eg se fimm ara aftur thegar eg er svona threytt.
Ferdin gekk annars storafallalaust fyrir sig (nema helst thegar baksynisspegill a rutu redst a mig i Kosta Rika - meira um thad sidar) og - thad mikilvaegasta - posterarnir komust hingad i heilu lagi. Eg var alveg handviss um ad mer myndi takast ad tyna theim, en nei, her eru their, i hylkinu sinu, inni a hotelherbergi. Vei!!!
Aetla ad fara ad na mer i kaffi, se ykkur sidar.
fimmtudagur, nóvember 11, 2004
Went for it
Var að enda við að kaupa miðann til Bólivíu. Ekki aftur snúið, held ég.
Ætti ég þá að skilja svefnpokann og dýnuna eftir heima?? Eða ætli við förum í útilegu í Yungas??
Ætti ég þá að skilja svefnpokann og dýnuna eftir heima?? Eða ætli við förum í útilegu í Yungas??
miðvikudagur, nóvember 10, 2004
Síðasta glóran
Held ég sé alveg að tapa mér. Á eftir að gera ALLT fyrir ferðina mína og fór þá náttla í Wegman's og keypti bleikar umbúðir utan um allt snyrtidótið. Bleikt tannburstahylki, bleikt sápuhylki, bleikt tannkrem, bleikar dollur undir sjampó o.þ.h.... var í agalegum mínus þegar ég áttaði mig á að andlitskremdollan er græn, en sem betur fer er kremið bleikt... já, best að hugsa bara um svona stórmerkilega og mikilvæga hluti þegar heimaverkefni í tveimur kúrsum eru annars vegar og allt hitt líka.
Ekki enn búin að ákveða hvort Bólivía verði oná eða undir. Valkvíði, my middle name.
Bíddu, átti ég ekki að vera farin að pakka? Eða kannski að sofa?
Ekki enn búin að ákveða hvort Bólivía verði oná eða undir. Valkvíði, my middle name.
Bíddu, átti ég ekki að vera farin að pakka? Eða kannski að sofa?
þriðjudagur, nóvember 09, 2004
Ferðahugur
Þá er nú farið að styttast í ráðstefnuna stóru og ógurlega spennandi. Ég er ekki þekkt fyrir að vera skipulagðasta manneskja í heimi og undirbúningurinn fyrir ráðstefnuna er eftir því: Byrjaði í dag að huga að endurgerð veggspjaldsins góða frá vorráðstefnu Jarðfræðifélags Íslands 2003. Bæði Magnús og Hugh, samstarfsmenn mínir, sendu mér viðbætur við gamla veggspjaldið, það fer að verða svolítið krávded en líka miklu meira spennandi!
Eins og einhverjir kannski muna ætluðum við Hugh að fara í vikulanga gönguferð eftir ráðstefnuna. Honum er eitthvað illt í hnénu og segist vera að spá í að fara bara til Bólivíu í staðinn. Þvílík úrvalshugmynd! Nú er ég alveg fír og flamme að athuga með flug frá Santiago til La Paz, það væri alveg þess virði að splæsa í miða þar á milli til að geta verið hjá gömlu gestafjölskyldunni minni í nokkra daga. Tékk'á'ssu þegar ég er búin með stærðfræðina...
Eins og einhverjir kannski muna ætluðum við Hugh að fara í vikulanga gönguferð eftir ráðstefnuna. Honum er eitthvað illt í hnénu og segist vera að spá í að fara bara til Bólivíu í staðinn. Þvílík úrvalshugmynd! Nú er ég alveg fír og flamme að athuga með flug frá Santiago til La Paz, það væri alveg þess virði að splæsa í miða þar á milli til að geta verið hjá gömlu gestafjölskyldunni minni í nokkra daga. Tékk'á'ssu þegar ég er búin með stærðfræðina...
mánudagur, nóvember 08, 2004
Nördablogg í þetta skiptið
Sko, tölvunni minni batnaði þráðlausa sóttin. Kannski er hún Repúblíkani í laumi og fylltist endurnýjuðum lífsþrótti eftir endurkjör leiðtoga síns, a.m.k. tók Silfurskottan upp á að endurvekja tengsl sín við þráðlausar nettengingar um daginn. Þetta gerðist alveg upp úr þurru, ég sat með rakkann á kjöltunni hér heima eitt kvöldið og var eitthvað að vesenast í páverpojnt þegar lítill gluggi skýst aumingjalegur upp af slánni og segist vera að sjá einhverjar bylgjur þarna úti. Ég opnaði Netið af instínkt og next thing I know er mbl.is að fræða mig um gang kennaradeilunnar (minnist annars ekki á hana ógrátandi...). Þetta tókst Skottunni, eftir að skottulæknarnir höfðu lýst hana lost case.
En ekki er sopið kálið og allt það. Í kvöld tók ég Skottuna heim og ætlaði að fara að sörfa og þá var gamla vesenið uppi á teningnum, hún sá bylgjurnar þarna úti en vildi ekki hleypa þeim inn. Og núna kemur til kasta ykkar sem vitið meira en ég:
Ég opnaði Control panel og Administrative Tools, fór í Services og rístartaði DHCP Client og Wireless Zero Configuration, auk Remote Access Connection Manager, Remote Access Auto Connection Manager, Network Location Awareness (NLA), IPSEC Services og DNS Client. Ég hef ekki grænan Guðmund hvort þetta á allt að vera í gangi (og þaðan af síður veit ég hvað af þessu þarf að vera í gangi) en ekkert af þessu ER í gangi þegar ég ræsi tölvuna. Er ekki hægt að ræsa þetta varanlega úr e-um öðrum glugga/-um en úr Admin Tools?? Og af hverju ákveður tölvan að slökkva á þessu?
Danke für die Hilfe, meine Schätzleinchen.
En ekki er sopið kálið og allt það. Í kvöld tók ég Skottuna heim og ætlaði að fara að sörfa og þá var gamla vesenið uppi á teningnum, hún sá bylgjurnar þarna úti en vildi ekki hleypa þeim inn. Og núna kemur til kasta ykkar sem vitið meira en ég:
Ég opnaði Control panel og Administrative Tools, fór í Services og rístartaði DHCP Client og Wireless Zero Configuration, auk Remote Access Connection Manager, Remote Access Auto Connection Manager, Network Location Awareness (NLA), IPSEC Services og DNS Client. Ég hef ekki grænan Guðmund hvort þetta á allt að vera í gangi (og þaðan af síður veit ég hvað af þessu þarf að vera í gangi) en ekkert af þessu ER í gangi þegar ég ræsi tölvuna. Er ekki hægt að ræsa þetta varanlega úr e-um öðrum glugga/-um en úr Admin Tools?? Og af hverju ákveður tölvan að slökkva á þessu?
Danke für die Hilfe, meine Schätzleinchen.
Þjórsárver á heimsminjaskrá UNESCO eða frekari virkjunarframkvæmdir?
- opinn fundur um svæðisskipulag miðhálendisins í ljósi hugmynda Jack D. Ives og Roger Crofts um verndargildi Þjórsárvera.
Áhugahópur um verndun Þjórsárvera í samstarfi við Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands boða til fundar í Norræna húsinu á morgun, 9. nóvember kl. 16.30-18.30.
Dagskrá:
Landslag og náttúra Þjórsárvera
Myndir Jóhanns Ísbergs
Tillaga að breyttu svæðisskipulagi miðhálendis fyrir svæðið sunnan Hofsjökuls
Óskar Bergsson formaður samvinnunefndar miðhálendis kynnir tillögur að breytingum á svæðisskipulagi miðhálendisins sem nú eru til umfjöllunar.
Þjórsárver – virkjun eða Heimsminjaskrá?
Tryggvi Felixson, framkvæmdastjóri Landverndar kynnir mat Jacks D. Ives og Rogers Crofts á náttúruverndargildi Þjórsárvera og þeirri hugmynd að skrá verin á heimsminjaskrá UNESCO.
Jack D. Ives og Roger Crofts könnuðu náttúruverndargildi Þjórsárvera s.l. sumar á vegum Landverndar. Þeir hafa hvor um sig víðtæka alþjóðlega reynslu af náttúruverndarmálum.
Umræður
Allir velkomnir!
Barst í tölvupósti frá NSÍ
Áhugahópur um verndun Þjórsárvera í samstarfi við Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands boða til fundar í Norræna húsinu á morgun, 9. nóvember kl. 16.30-18.30.
Dagskrá:
Landslag og náttúra Þjórsárvera
Myndir Jóhanns Ísbergs
Tillaga að breyttu svæðisskipulagi miðhálendis fyrir svæðið sunnan Hofsjökuls
Óskar Bergsson formaður samvinnunefndar miðhálendis kynnir tillögur að breytingum á svæðisskipulagi miðhálendisins sem nú eru til umfjöllunar.
Þjórsárver – virkjun eða Heimsminjaskrá?
Tryggvi Felixson, framkvæmdastjóri Landverndar kynnir mat Jacks D. Ives og Rogers Crofts á náttúruverndargildi Þjórsárvera og þeirri hugmynd að skrá verin á heimsminjaskrá UNESCO.
Jack D. Ives og Roger Crofts könnuðu náttúruverndargildi Þjórsárvera s.l. sumar á vegum Landverndar. Þeir hafa hvor um sig víðtæka alþjóðlega reynslu af náttúruverndarmálum.
Umræður
Allir velkomnir!
Barst í tölvupósti frá NSÍ
laugardagur, nóvember 06, 2004
Heiðarlegt?
Vinkona mín var í vandræðum með tölvuvinnu í dag og ég gat hvergi fundið lausn á vandanum í glósunum mínum úr GIS-kúrsinum sem ég er í þetta misserið. Ég skrifaði aðstoðarkennaranum tölvupóst, sagðist vera í GIS-vandræðum í rannsóknunum mínum, lýsti vandamálinu og bað um aðstoð. Svarið kom um hæl, hálf blaðsíða með leiðbeiningum, og hann lýsti yfir ánægju með spurninguna því þessi tækni væri einmitt á dagskrá í verklegu eftir tvær vikur.
Nú spyr ég sjálfa mig: Var það illa gert af mér að segja ekki að ég væri að spyrja fyrir hönd vinkonu minnar? Var ég að sóa laugardeginum hans í óheiðarleika minn? Er það mér til málsbóta (ef við gerum ráð fyrir að ég hefði að réttu átt að segja frá) að þetta er mjög nytsamleg tækni sem ég á án nokkurs vafa eftir að nota mörgum sinnum á næstu árum (núna þegar ég veit að hún er til)?
Nú spyr ég sjálfa mig: Var það illa gert af mér að segja ekki að ég væri að spyrja fyrir hönd vinkonu minnar? Var ég að sóa laugardeginum hans í óheiðarleika minn? Er það mér til málsbóta (ef við gerum ráð fyrir að ég hefði að réttu átt að segja frá) að þetta er mjög nytsamleg tækni sem ég á án nokkurs vafa eftir að nota mörgum sinnum á næstu árum (núna þegar ég veit að hún er til)?
Ekki meira, plís
föstudagur, nóvember 05, 2004
VIRKJUN LANDS OG ÞJÓÐAR
"ÞRIÐJI LAUGARDAGSFUNDUR REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR Í FUNDARRÖÐINNI, VIRKJUN LANDS OG ÞJÓÐAR VERÐUR HALDINN LAUGARDAGINN 6. NÓVEMBER.
STAÐUR: REYKJAVÍKURAKADEMÍAN JL-HÚSINU VIÐ HRINGBRAUT
STUND: KL. 12.00
Fundarefnið er UMHVERFISSIÐFRÆÐI og TÆKNIHYGGJA.
Fyrri fundirnir voru fjölsóttir og þar fóru fram heitar og athyglisverðar umræður. Meðan framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun verða æ sýnilegri, áform um fleiri virkjanir á hálendinu eru áberandi og farið að tala um álver á Norðurlandi sem varla verður hægt að útvega orku nema Jökulsá á Fjöllum verði virkjuð, er tímabært að spyrja grundvallarspurninga um virkjanamál.
Að þessu sinni er spurt: Er það skylda okkar að „nýta“ allar þær náttúruauðlindir sem til eru? Eða á náttúran einhvern rétt?“
Frummælandi verður Þorvarður Árnason náttúrufræðingur sem flytur erindi er nefnist ER VIT Í VISTHVERFUM VIÐHORFUM
Á eftir stjórnar Jón Ólafsson heimspekingur og formaður ReykjavíkurAkademíunnar pallborðsumræðum þar sem meðal annarra taka þátt heimspekingarnir Sigríður Þorgeirsdóttir dósent við Háskóla Íslands og Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar. Vonast er eftir að leynigestur að austan komi á fundinn.
Kaffi og kleinur við vægu verði."
Barst í tölvupósti frá NSÍ
---- 0 ----
Mig langar að hvetja sem flest ykkar til að mæta, ég verð svo sannarlega þarna í anda. Við berum öll ábyrgð á að kenna stjórnmálafólki og öðrum Íslendingum að virða landið okkar.
STAÐUR: REYKJAVÍKURAKADEMÍAN JL-HÚSINU VIÐ HRINGBRAUT
STUND: KL. 12.00
Fundarefnið er UMHVERFISSIÐFRÆÐI og TÆKNIHYGGJA.
Fyrri fundirnir voru fjölsóttir og þar fóru fram heitar og athyglisverðar umræður. Meðan framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun verða æ sýnilegri, áform um fleiri virkjanir á hálendinu eru áberandi og farið að tala um álver á Norðurlandi sem varla verður hægt að útvega orku nema Jökulsá á Fjöllum verði virkjuð, er tímabært að spyrja grundvallarspurninga um virkjanamál.
Að þessu sinni er spurt: Er það skylda okkar að „nýta“ allar þær náttúruauðlindir sem til eru? Eða á náttúran einhvern rétt?“
Frummælandi verður Þorvarður Árnason náttúrufræðingur sem flytur erindi er nefnist ER VIT Í VISTHVERFUM VIÐHORFUM
Á eftir stjórnar Jón Ólafsson heimspekingur og formaður ReykjavíkurAkademíunnar pallborðsumræðum þar sem meðal annarra taka þátt heimspekingarnir Sigríður Þorgeirsdóttir dósent við Háskóla Íslands og Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar. Vonast er eftir að leynigestur að austan komi á fundinn.
Kaffi og kleinur við vægu verði."
Barst í tölvupósti frá NSÍ
---- 0 ----
Mig langar að hvetja sem flest ykkar til að mæta, ég verð svo sannarlega þarna í anda. Við berum öll ábyrgð á að kenna stjórnmálafólki og öðrum Íslendingum að virða landið okkar.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)