Æi, ætla þeir aldrei að hætta
þessu? Framsóknarflokkurinn þarf að fara að losa sig við þessa
ideé fixe sem heldur landinu í 19. aldar hugsunarhætti. Fjölbreytni er smáiðnaður, menntasetur, ferðaþjónusta, landbúnaður. Ekki stóriðja, stóriðja, stóriðja, stóriðja.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli