Radstefnan hefur gengid bara vel og eg kynnti posterinn minn i morgun. Thad gekk storafallalaust og er eg bara nokkud anaegd ordin med verkid. Thad er alveg otrulega gaman ad radfaera sig vid klara folkid sem madur hittir her, enginn skortur a svoleidis. Held ad eldfjallafraedi seu miklu meira spennandi og skemmtileg en eg hef nokkru sinni gert mer grein fyrir. Nu tharf hann leidbeinandinn minn uti ad fara med mig a jardefnafraedi-radstefnu i hvelli, svo eg fai vidlika inspirasjon i theim geira og eg er ad fa her.
Sit nuna a israelsku netkaffihusi (eins og thau ykkar vita sem hafa lagst i ferdalog i fjarlaegum heimshlutum tha er a hverjum tima ca. half israelska thjodin a flakki... eda nei, eg er nattla ad ykja, en allavega einn argangur, sa sem var ad sleppa ur thriggja ara herthjonustu; th.a.l. er mikinn pening upp ur thvi ad hafa ad bua til thjonustu handa theim uti um allar trissur) i Pucon og se ad tolvurnar her eru ekki mikid betri en a hotelinu, thar er tengingin haeg en her frys bara allt med reglulegu millibili. Andskotans bommer ad vera ordin svona netvaedd...
Jaja. Hef nattla ekki hugmynd um hvad er ad gerast uti i hinum stora heimi thvi bladran her er svo thaegileg. Veit thad eitt ad islenskt nammi er gott, takk fyrir sendinguna, Disa.
Svo ad sjalfsogdu er eg farin ad hlakka til Boliviuferdar. Sem minnir mig a, eg tharf ad hringja i lidid mitt thar. Laet heyra i mer aftur fra La Paz.
fimmtudagur, nóvember 18, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli