Flateyjartiminn er fyrirbaeri sem eg var kynnt fyrir i sumar, thad hefdi alveg eins matt kalla thetta Boliviutimann. Her i Coroico i Los Yungas er a.m.k. enginn asi a neinum; hlutirnir gerast kannski og ef their gerast tha bara gerast their a sinum tima, ekkert fyrr en thad en hugsanlega seinna.
Naer paradis a jordu er sennilega erfitt ad komast. Hlytt, fjollin thakin grodri, baejartorgid litid og vel hirt og bornin saemilega hrein. Litil blom vaxa upp ur steinlogdum gotunum og husin halla ser hvort upp ad odru yfir mjo straetin. Gistiheimilid mitt er alveg faranlega odyrt (fyrir mina islensk-amerisku buddu), eg borga e-d um 11 dollara fyrir tvaer naetur i eins manns herbergi med serbadi og utsyni yfir naerliggjandi haedir og fjoll. Skammast min fyrir ad segja fra thessu: Eg pruttadi verdid nidur um heil 10 prosent! Her aetla eg ad vera fram a fimmtudagsmorgun, slappa af og reyna, ja reyna, ad lesa nokkrar greinar fyrir skolann. Og nattla njota lifsins, thad bara goes without saying.
Eitt aetla eg samt ekki ad reyna: Ad vera ollum stundum a Netinu. Her er klukkutiminn a Netinu 5 sinnum dyrari en i La Paz. Klippi thetta her og laet heyra i mer sidar.
þriðjudagur, nóvember 23, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli