fimmtudagur, júní 09, 2005

Cinnamon Bun

Haldiði ekki að ég hafi komist að því um daginn að bakaríið á horninu selur snúða! Mikið ógurlega varð ég glöð. Þeir kallast "cinnamon buns" á ensgunni og eru með vanillu-smjörkremi í staðinn fyrir brúnum og bleikum glassúr, en þeir eru með kanilsykri milli laga og líka alveg jafnþurrir í eftirmiðdaginn og alvöru snúðarnir heima. Það þarf náttla ekki að taka fram að ég er orðin reglulegur snúðakúnni í eftirmiðdagskaffinu.

Engin ummæli: