Skál!!!!!
Var rétt í þessu að senda fyrstu greinina mína inn til ritrýningar. Hið ógurlega vinsæla og víðlesna tímarit Journal of Volcanology and Geothermal Research varð fyrir valinu. Eftir rúmt ár verður svo þrekvirkið birt á pappír (ef gvöð og ritrýnendur lofa) og pílagrímaferðir til Helgafells í landi Hafnarfjarðar geta hafist.
sunnudagur, júní 05, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli