laugardagur, október 25, 2003

Einelti

Hún Stína vinkona er einn af aðalskipuleggjendum ráðstefnu um einelti sem var haldin fyrr í dag. Ég ætlaði að lesa um afrek vinkonu minnar og fór á mbl.is, en þar var nákvæmlega ekkert að finna nema í gagnasafni sem maður þarf að greiða fyrir aðgang að. BÖÖÖÖ á Moggann!!! Og Stína, ég er ekkert smá stolt af þér. Áfram stelpa!!

Engin ummæli: