þriðjudagur, október 07, 2003
Mr. Darcy
Í gærkvöldi bættist enn við í aðdáendaklúbbi hans Colin Firth; við hér í E5 leigðum okkur nebbla Bridget Jones´s Diary sem undirrituð hafði enn ekki séð. Og viti menn, hann Mark er miklu meira æði í myndinni en í bókinni, aldrei grunaði mig að ég væri að lesa um svona svakalegt sjarmetroll eins og norsarinn segir. Einn svona, takk! Snee Hall er náttla beint á móti Myron Taylor Law School, spurning um að fara að kíkja yfir aðeins oftar ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli