Mikið er nú skemmtilega súrrealískt að hlusta á Morgunvaktina og umræður um tjúttið á Raufarhöfn með heimalærdómnum um miðja nótt. Æ lov ðí Innternett.
Og blogginn hennar Vælu Veinólínó, hún fornvinkona mín er algjör schnillingur á bloggfrontinum, eins og á öllum öðrum :)
Raufarhafnarbúar eru víst duglegir í sjálfboðavinnu. Og listrænir með afbrigðum, og "þetta hefur verið alveg bara ferlega skemmtilegt". Húrra!!!
föstudagur, október 24, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli