en pósturinn frá Alex kom í dag, og það eru ekki nema tíu dagar síðan hitt bréfið var sent af stað. Svona er að bíða óþreyjufullur, mér finnst vera orðið óralangt síðan ég frétti að póstur væri á leiðinni!
Nemendurnar mínar í 201 fara í próf á morgun og ég líka. Ekki í sama kúrsi náttla, heldur í lífjarðefnafræðinni. Sumir samnemendur mínir í LJE (kaninn talar bara í skammstöfunum, ekki seinna vænna að byrja að apa það upp eftir honum) eru nemendur mínar í 201 og eru því að fara í tvö próf sama daginn. I sure don´t envy them!!!
Jæja, jarðefnafræðin bíður. Heimadæmi, heimadæmi...
miðvikudagur, október 08, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli