þriðjudagur, október 28, 2003
Small is beautiful...
... eða það finnst mér. Á sama tíma og risabankarnir Bank of America og FleetBoston ganga í eina sæng til að ráða 10% af markaðinum hér í BNA yfirgef ég skipið og geng til liðs við litla Fingravatna-sparisjóðinn. Ég er næstum nógu mikill kommi til að ganga í Valkostinn, en of löt til að nenna að fara niðrí bæ í hvert sinn sem ég þarf að komast í banka. So much fyrir hugsjónir...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli