mánudagur, október 04, 2004

Dugleg!

Ég er mikill snillingur:



Nú hefur mér neflilega tekist að læra að varpa stafrænum kortum til og frá milli landfræðilegra hnita og "varpaðra" hnita og þar með að láta tvö mismunandi kort smella saman eins og flís við rass. Schnillingur, og ekkert annað!

Engin ummæli: